Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.2003, Síða 161

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.2003, Síða 161
Gunnlaugur og Ingibjörg á Hofi lést 28. júlí 1833, skipti eftir hana fóru fram 13. desember sama ár. Þá var skrifað upp bú Margrétar og Bjama Eyjólfs- sonar. I skiptagemingi kemur fram að Bjami Eyjólfsson hefur gert að hluta upp við böm sín 1826, þá fékk Ingibjörg í sinn hlut þrjár ær. Þetta dróst frá móðurarfi hennar, þannig að hún fékk eftir móður sína, Grallarcmn og 48 skildinga sem eftir stóðu af ógreiddum móðurarfí. Bjarni Eyjólfsson dó 22. febrúar 1837, ekki hef ég fundið skiptagjöming eftir hann. I tíundarskýrslu Fellahrepps 1833 telur Ingibjörg fram fimm lausafjárhundruð, hef- ur einn skylduómaga, „en hefur þó sæmileg efni.“ Arið eftir 1834 segir hreppsbókin að Ingibjörg sé húskona á Hofí í Fellum. Og enn hefur hún efni fyrir sig. Árið eftir fmnast þau hvorki í húsvitjunarbók eða hreppsbók, en 1836 em þau farin að búa á hluta af Urriðavatni. Þetta fyrsta búskaparár býr Sveinn á 4 jarðarhundruðum og tíundar 4,5 lausaljár- hundmð, er við sæmileg efni segir hrepps- bókin. Á Urriðavatni búa þau til 1841, 1840 hefúr lausafjáreign þeirra aukist í 8,5 hundmð. Þegar umsagnir i húsvitjunarbók Ásprests er lesnar vaknar sú tilfínning að hveitibrauðsdagar þeirra Sveins og Ingi- bjargar hafí ekki staðið lengi. Árið 1833 er Ingibjörg talin siðferðisgóð, all vel upplýst, Sveinn er heldur óupplýstur en Björn Sæmundsson sex ára gamall er ekki óefni- legur. Vitnisburður prests er samhljóma um þau hjón 1840 og 1841; Sveinn er ekki rétt geðgóður og Ingibjörg er óstillt. Bjöm er árið 1840, efnilegur og kann vel lærdóminn, 1841 er hann skikkanlegur. Eins og fram er komið hefur efnahagur þeirra Sveins og Ingibjargar farið batnandi, en af einhverjum ástæðum hætta þau búskap á Urriðavatni líklega um fardaga 1841 og flytja sig austur yfír Lagarfljót að Ketilsstöðum á Völlum. Þar fara þau að búa á einni hjáleigunni sem heitir Kinn. Svo virðist sem þau reisi kot þetta af grunni. Einu heimildir sem til em um búskap þeirra þar em í skiptagjömingi eftir Svein Sigurðsson. Sveinn lést 20. ágúst 1843 lík- lega úr landfarsótt a.m.k. létust foreldrar hans úr þessari sömu sótt. Hann var jarð- aður að Ási í Fellum 27. ágúst sama dag og foreldrar hans vom borin þar til grafar. Þann 18. september mánuði eftir andlát Sveins er bú hans skrifað upp. Þar kemur fram að þau hafa reist tveggja stafgólfa baðstofu á Kinn, eldhúskofa og einhver úti- hús. Eina mjólkandi kú eiga þau, tvo klára og folaldsmeri, kindumar eru 107. Eins og venja er þegar dánarbú vora skrifuð upp þá er talið allt stórt og smátt. Af fatnaði og búsgögnum búa þau vel, sérstaka athygli vekur „blár kvenkjóll“ virtur á fjóra dali og 48 skildinga. Nokkrar bækur em á heimil- inu, þar er Jónspostilla í góðu bandi og flokkabók sem Ingibjörg óskar sérstaklega eftir að komi í sinn hlut. Þar sem þau Sveinn og Ingibjörg áttu ekki saman barn stóðu systkini Sveins til erfða eftir hann á móti Ingibjörgu. Ekki verður hjá því komist að álykta að þau systkin hafí talið nokkra ljárvon í reitum Sveins, við uppskriftina setja þau fram óskir um hvað þau kjósi sér helst úr búinu. En Ingibjörg lætur ekki á sér fínna bilbug hún stendur keik á sínu. Hún gerir kröfu í að morgungjöf sem hún fékk frá Sveini við giftingu, 26 ríkisdalir verði talin hennar séreign og er fallist á að hún fái 20 ríkisdali, hvað sem veldur þessari sex dala rýrnun á morgungjöfínni. Þegar sýslumaður Voigt fór að kanna málsgögn kom í ljós að Sigurður faðir Sveins lifði hann í tvo daga og var því réttur erfíngi Sveins á móti Ingibjörgu og dánarbú 159
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164

x

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Múlaþing: byggðasögurit Austurlands
https://timarit.is/publication/1153

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.