Fréttablaðið - 20.11.2021, Side 54

Fréttablaðið - 20.11.2021, Side 54
 Verzlunarskóli Íslands auglýsir laus til umsóknar eftirfarandi störf: Aðstoðarmatráður Um er að ræða 100% starf í mötuneyti skólans sem þjónar bæði nemendum og starfsmönnum. Umsækjendur þurfa að búa yfir hæfni í mannlegum samskiptum og skipulagshæfileikum. Matartækninám æskilegt eða starfsreynsla í mötuneyti. Kvöldræstingar Um er að ræða hlutastarf við ræstingar skólans eftir klukkan 17:00 á daginn. Umsækjendur þurfa að búa yfir hæfni í mannlegum samskiptum og samviskusemi. Við bjóðum:  Góða vinnuaðstöðu.  Góðan starfsanda á framsæknum vinnustað. Nánari upplýsingar gefur Guðrún Inga Sívertsen skólastjóri. Umsóknarfrestur er til 1. desember og skal senda umsóknir ásamt ferilskrá á netfangið gunninga@verslo.is Verzlunarskóli Íslands er framhaldsskóli með um 1000 nemendur. Skólinn er bekkjarskóli. Nemendur geta valið á milli fjögurra mismunandi brauta og útskrifast með stúdentspróf af öllum brautum. Samkvæmt lögum um framhaldsskóla nr. 92 frá 2008 er ekki heimilt að ráða einstakling til starfa sem hlotið hefur dóm fyrir brot á XXII. kafla almennra hegningarlaga og því er beðið um sakavottorð áður en ráðið er í starfið. Sunnulækjarskóli Við Sunnulækjarskóla á Selfossi eru eftirtaldar stöður lausar til umsóknar • Kennari á elsta stigi 100% staða • Kennari til að sinna forföllum 60-100% staða Í Sunnulækjarskóla eru um 700 nemendur og þar er lögð áhersla á fjölbreytta kennsluhætti, einstakling- smiðað nám, teymisvinnu kennara, ábyrgð nemenda og góða samvinnu allra sem að skólastarfinu koma. Í Sveitarfélaginu Árborg búa rúmlega 10 þúsund manns og lögð er áhersla á öflugt skóla- og frístundastarf og góða velferðarþjónustu. Skólar og aðrar deildir fjölskyldusviðs vinna að því að styrkja heildstæða nærþjónustu við börn, foreldra og skóla. Áhersla er lögð á snemmtækan stuðning, góð tengsl skóla og skólastiga og skólaþróunarverkefni sem unnin eru í anda lærdómssamfélagsins. Umsóknarfrestur er til 6. desember 2021. Nánari upplýsingar um störfin eru á ráðningarvef sveitarfélagsins starf.arborg.is og hjá skólastjóra í síma 480-5400 og netfang birgir@sunnulaekjarskoli.is. Sækja þarf um stöðurnar á vef sveitarfélagsins, starf.arborg.is. Skólastjóri Okkur vantar lyfjafræðing Bílaapótek Lyfjavals í Hæðasmára auglýsir eftir lyfjafræðingi til starfa. Viðkomandi þyrfti að geta hafið störf fyrir áramót. Áhugasamir sendi fyrirspurnir eða umsóknir ásamt ferilskrá á netfangið lyfjaval@lyfjaval.is. Viltu vera með okkur í spennandi vegferð? Lyfjaval er nú hluti af Lyfsalanum sem rekur 6 apótek. SPENNANDI STÖRF HJÁ HEIMAHJÚKRUN HH VIRÐING - SAMVINNA - FAGMENNSKA Heimahjúkrun Heilsugæslu höfuðborgarsvæðisins sinnir heimahjúkrun í Kópavogi, Garðabæ, Hafnarfirði og Mosfellsumdæmi og er með aðsetur að Miðhrauni 4. Hlutverk heimahjúkrunar er að veita einstaklingsmiðaða hjúkrun þar sem forvarnir, heilsuvernd, heilsuefling, fagleg þekking og samstarf er höfð að leiðarljósi. Einstaklingshæfð heimahjúkrun er sérsniðin að þörfum hvers og eins. Eftirfarandi störf eru nú laus til umsóknar: Nánari upplýsingar veita Sigrún Kristín Barkardóttir sigrun.barkardottir@heilsugaeslan.is og Hildur Sigurjónsdóttir hildur.sigurjonsdottir@heilsugaeslan.is Sjá nánar á www.starfatorg.is og á www.heilsugaeslan.is undir laus störf SJÚKRAÞJÁLFARI Metur og greinir líkamlega færni og heilsu skjólstæðings sem og stoðkerfis- vandamál. SJÚKRAÞJÁLFARI Í ENDURHÆFINGATEYMI Metur og greinir líkamlega færni og heilsu skjólstæðings og vinnur í nánu samstarfi við teymi. HJÚKRUNFRÆÐINGAR Styðja við einstaklinga og aðstandendur þeirra ásamt því að skipuleggja og veita þá hjúkrun í heimahúsi sem þörf er á hverju sinni. SJÚKRALIÐAR Styðja við einstaklinga og aðstandendur og veita hjúkrun í heimahúsum. 12 ATVINNUBLAÐIÐ 20. nóvember 2021 LAUGARDAGUR
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.