Heilsuvernd - 01.04.1946, Blaðsíða 4

Heilsuvernd - 01.04.1946, Blaðsíða 4
Ávarp. Forráðamenn Náttúrulækningafélags íslands hafa lengi haft I hyggju að gefa út tímarit, þótt ýmsar ástæður hafi tafið fyrir því, að úr því gæti orðið. Nauðsyn þess er brýnni nú en nokkru sinni fyrr, þar eð ókleift er að ná.til félagsmanna með fundum eða strjálli bókaútgáfu. Tíma- ritið HEILSUVERND, sem nú hefur göngu sína, á því að verða einskonar tengiliður á milli forráðamanna félagsins og annarra félagsmanna og á mili þeirra sjálfra innbyrðis. Og] ennfremur er því ætlað að ná til sem flestra, sem utan vébanda þess standa. Rit þetta á, eins og bækur félags- ins, að fræða lesendur um það, sem vér vitum sannast o.g réttast í heilbrigðismálunum. Það mun skýra frá ýms- um nýjungum og niðurstöðum vísindanna, og ennfrem- ur frá reynslu sjúklinga og annarra manna. Það mun auk þess flytja ýmsar fréttir af starfi félagsins og úr dag- legu lífi. Það mun ekki fara með ófrið á hendur neinum, en hinsvegar mun það með festu, og alvöru vara við ýmsu því, sem aflaga fer eða stefnir í öfuga átt við viðleitni vora. Meðal menningarþjóðanna er fullkomin heilbrigði sjaldgæf. Flestir þurfa á lækni að halda meira og minna, og þeir fáu, sem komast af án læknishjálpar og telja sig heilsugóða, eru í raun og veru langt frá þvl marki að vera alheilbrigðir, eins og bezt má verða, og njóta þeirrar vellíðanar cg lífsgleði, sem fulikomin heilbrigði ein veitir. Náttúrulækningastefnan lítur svo á, að forsjón lífsins ætlist til þess, að allir séu heilbrigðir, og að hún hafi lagt oss í hendur allt það, sem til þess þarf. Flestir sjúkdóm- ar stafi af því, að vér brjótum lögmál þau eða skilyrði, sem fulkomin heilbrigði er háð. öllum vel menntuðum manneldisfræðingum kemur
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Heilsuvernd

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heilsuvernd
https://timarit.is/publication/1615

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.