Heilsuvernd - 01.04.1946, Blaðsíða 31

Heilsuvernd - 01.04.1946, Blaðsíða 31
HEILSUVERND 29 en ég hætti lika við tóbakið, að hún yfirgaf mig fyrir fullt og allt. Eftir fáeina mánuði var ég orðinn eins og nýr maður. Ég varð nú aldrei kvefaður, það tók fyrir allar frekari tannskemmdir og allt liárlos. En merkileg- ast af öllu þótti mér það, að sjónin varð betri. Það velt- ur mikið á því fyrir okkur sjómennina, að hafa góða sjón, og við höfum stöðugt nóg tækifæri til að prófa sjón- ina — t. d. á stjörnunum. Þar er Karlsvagninn bezti prófsteinninn. I nánd við liann eru nokkrar litlar stjörn- ur, sem ég gat greint áður fyrr en höfðu síðar horfið sjónum mínum. Nú birtust þær mér á ný, og var engu líkara en þær gægðust sjálfkrafa fram úr hinum svarta og auða geimi. Var það ekki dásamlegt! Auðvitað skildi ég, að þetta stafaði ekki af öðru en því, að sjón mín var aftur að skerpast vegna hreytinganna á mataræði mínu og lifnaðarháttum. Af konu minni var svipaða sögu að segja. Heilsa hennar fór dagbatnandi. Hörundsliturinn varð lireinni, augun skærati, skapið hatnaði, taugarnar komust i samt lag, og jafnaðargeðið óx. En hezt af öllu var þó það, að vonleysið hvarf, og luin fékk aftur trúna á lífið. Og það voru rkki liðnir nema fáeinir mánuðir, frá því að við breyltum mataræði okkar, þangað til hún var farin að þgkkna undir belti. Við vorum lieldur en ekki hamingjusöm, eins og geta má nærri. Að vísu mátti því miður húast við, að þelta hæri of brált að liöndum. Helzt hefði ég kosið, að henni hefði áður gefizl tími til að láta hið nýja mataræði og liina nýju lifnaðarliætti iireinsa og endurbyggja líkama liennar og innvortis líf- færi, sem voru sjálfsagt orðin meira og minna illa farin af öllu kaffiþamhinu og hinni fjörefnasnauðu, steinefna- snauðu og ónáttúrlegu fæðu, sem hún hafði lifað á. En nú var hún sem sagt, okkur til ósegjanlegrar gleði, orð- in þunguð eftir öll þessi ár, sem við höfðum beðið og vonað. Það tók brátt að hera á ógieði og uppköstum, sem hún varð mjög slæm af, svo að hún þoldi oft ekki mat-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Heilsuvernd

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heilsuvernd
https://timarit.is/publication/1615

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.