Heilsuvernd - 01.04.1946, Síða 31

Heilsuvernd - 01.04.1946, Síða 31
HEILSUVERND 29 en ég hætti lika við tóbakið, að hún yfirgaf mig fyrir fullt og allt. Eftir fáeina mánuði var ég orðinn eins og nýr maður. Ég varð nú aldrei kvefaður, það tók fyrir allar frekari tannskemmdir og allt liárlos. En merkileg- ast af öllu þótti mér það, að sjónin varð betri. Það velt- ur mikið á því fyrir okkur sjómennina, að hafa góða sjón, og við höfum stöðugt nóg tækifæri til að prófa sjón- ina — t. d. á stjörnunum. Þar er Karlsvagninn bezti prófsteinninn. I nánd við liann eru nokkrar litlar stjörn- ur, sem ég gat greint áður fyrr en höfðu síðar horfið sjónum mínum. Nú birtust þær mér á ný, og var engu líkara en þær gægðust sjálfkrafa fram úr hinum svarta og auða geimi. Var það ekki dásamlegt! Auðvitað skildi ég, að þetta stafaði ekki af öðru en því, að sjón mín var aftur að skerpast vegna hreytinganna á mataræði mínu og lifnaðarháttum. Af konu minni var svipaða sögu að segja. Heilsa hennar fór dagbatnandi. Hörundsliturinn varð lireinni, augun skærati, skapið hatnaði, taugarnar komust i samt lag, og jafnaðargeðið óx. En hezt af öllu var þó það, að vonleysið hvarf, og luin fékk aftur trúna á lífið. Og það voru rkki liðnir nema fáeinir mánuðir, frá því að við breyltum mataræði okkar, þangað til hún var farin að þgkkna undir belti. Við vorum lieldur en ekki hamingjusöm, eins og geta má nærri. Að vísu mátti því miður húast við, að þelta hæri of brált að liöndum. Helzt hefði ég kosið, að henni hefði áður gefizl tími til að láta hið nýja mataræði og liina nýju lifnaðarliætti iireinsa og endurbyggja líkama liennar og innvortis líf- færi, sem voru sjálfsagt orðin meira og minna illa farin af öllu kaffiþamhinu og hinni fjörefnasnauðu, steinefna- snauðu og ónáttúrlegu fæðu, sem hún hafði lifað á. En nú var hún sem sagt, okkur til ósegjanlegrar gleði, orð- in þunguð eftir öll þessi ár, sem við höfðum beðið og vonað. Það tók brátt að hera á ógieði og uppköstum, sem hún varð mjög slæm af, svo að hún þoldi oft ekki mat-

x

Heilsuvernd

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heilsuvernd
https://timarit.is/publication/1615

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.