Heilsuvernd - 01.04.1946, Blaðsíða 55
HEILSUVERND
53
einu lagi, og skiptir stjórnin að öðru leyti sjálf með sér störf-
um. í varastjórn skal kjósa þrjá menn í einu lagi, og taki þeir
sæti í stjórninni i forföllum, eftir atkvæðamagni.
Kosning stjórnar og varastjórnar fari fram á aðalfundi.
Þá skal og kjósa tvo endurskoðendur félagsins og einn til vara.
Kjörtímabil er eitt ár.
Að minnsta kosti 3 af stjórnendum félagsins, þar á meðal for-
seti, skulu vera búsettir, þar sem félagið á hciniili og varnarþing'.
5. gr.
Stjórnin kallar saman félagsfundi svo oft sem þurfa þykir, og
ennfremur ef minnst 20 félagsmenn óska þess skriflega. Fundi
skal boða með auglýsingum í ríkisútvarpi og minnst 2 dagblöð-
um. Fundur er lögmætur, ef bann er boðaður með minnst 3
sólarhringa fyrirvara.
6. gr.
Aðalfundur skal haldinn i marzmánuði ár hvert, og er liann
lögmætur, sé hann boðaður á saina liátt og segir í 5. gr.
Á aðalfundi skal stjórnin leggja fram skýrslu um störf fél-
agsins á næstliðnu starfsári og endurskoðaða reikninga þess.
7. gr.
Stjórnin ræður málefnum félagsins milli aðalfunda. Hún heldur
gjiirðabækur yfir störf félagsfunda og sljórnarfunda. Stjórnar-
fundir eru lögmætir, ef minnst 3 stjórnendur eru mættir, þar á
meðal forseti eða varaforseti.
8. gr.
Árslillag félagsmanna er kr. 10.00, og er gjalddagi 1. apríl ár
hvert. Ævifélagi getur hver sá orðið, sem greiðir kr. 100.00 í
eitt skipti fyrir öll. Ef félagsmaður skuldar meira en eins árs
tillag, hefir stjórnin heimild til að strika liann út af félagaskrá,
að minnsta kosti viku fyrirvara.
9. gr.
Heiðursfélaga getur stjórnin kosið, ef hún er öll sammála um
]>að. Þeir eru ekki skyldir til að greiða árstillag, en hafa ö1!!
réttindi félagsmanna.
10. gr.
Félagsdeildir má stofna þar, sem tiu félagsmenn eða fleiri
eru búseltir á sama stað.