Heilsuvernd - 01.04.1946, Blaðsíða 53

Heilsuvernd - 01.04.1946, Blaðsíða 53
HEILSUVERND 51 3 árin hafa verið lialdnir skenuntifundir einu sinni á vetri. Þá hefir þrjú undanfarin suniur verið efnt til grasaferða. Útgáfustarfsemi félagsins hófst árið 1941. Þá kom út „Sann- leikurinn um hvítasykurinn“. Ætlunin var að gefa út a. in. k. eina bók á ári, en ýms atvik urðu þess valdandi, að 4. ritið, „Nýjar ieiðir II“, kom ekki út fyrr en í vetur. Og nú er tímarit félagsins loks að hefja göngu sina. Eigi að síður mun verða hald- ið áfram að gefa út bækur eða smárit. í þvi sambandi skal þess getið, að Are Waerland liefir boðið félaginu ókeypis réít til þýðingar og útgáfu á ölliim bókum lians og ritum. Matstofa félagsins tók til starfa 23. júni 1944, og hefir rekst- ur hennar gengið mjög að óskum. Aðsókn er mjög mikil, svo að vísa vcrður fjölda manns frá. Itáðskona matstofunnar, frk. Anna Guðmundsdóttir, mun kynna sér matreiðslu og meðferð græn- metis og annarra fæðutegunda í Syiþjóð og Danmörku í suniar. Fyllri upplýsingar um matstofuna er að finna í „Nýjum leið- um II“. Framleiðsla grænmetis. í ársbyrjun 1945 voru fest kaup á gróð- urhúsum í Laugarási i Biskupstungum. Vegna þess að félagið hafði ekki bolmagn til kaupanna al' eigin ramleik, var stofnað ldutafélagið „Gróska“, með matstofunni og félaginu sem stærsta hluthafa. Hluthafar sitja fyrir um kaup á tómötum og iiðru græn- meti jiaðan með kostnaðarverði. Liigð verður áherzla á að fram- leiða handa matstofunni ýmsar tegundir grænmetis, sem ekki eru fáanlegar annarsstaðar, og reynt að liafa nýtt grænmeti all- an veturinn. Heilsuhæli. Eitt af veigamestu markmiðum félagsins er að koma á fót heilsuhæli. í því skyni hefir verið stofnaður sjóð- ur, og verður skipulagsskrá hans birt síðar liér í ritinu, en liana er að finna í B-deild Stjórnartíðinda, árið 1944, bls. 111. í sjóðnum eru nú 56 þúsund krónur. Til Jiess að afla sjóðnum tekna, liafa verið gefin út minningarspjöld. Formaður sjóðs- stjórnar er frú Matthildur Björnsdóttir, kaupkona. Afmælissjóður Jónasar læknis Kristjánssonar. Á 75 ára afmæli Jónasar Kristjánssonar gekkst stjórn félagsins fyrir samsæti, sem lionum var lialdið i Tjarnarcafé 20. sept. 1945. Þar var hann kjörinn fyrsti heiðursfélitgi NLFÍ. Ennfremur voru honum af- hentar frá félagsmönnum 15 þús. krónur að gjöf, sem hann á- kvað að leggja i sjóð til styrktar læknum eða læknaefnum til að kynna sér náttúrulækningar erlendis, og er sjóðurinn eign fé- lagsins. Bókasafn. Með gjafabréfi ds. 23. okt. 1944 hefir Jónas Krist-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Heilsuvernd

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heilsuvernd
https://timarit.is/publication/1615

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.