Heilsuvernd - 01.04.1946, Blaðsíða 13

Heilsuvernd - 01.04.1946, Blaðsíða 13
HEILSUVERND 11 vel kálfar ]>ola ekki daufia fæðu, kettlingar ekki lield- ur, og börn, þótt lífseií* séu, þola ekki dauða fæðu til lengdar. Með nútiðarfæðu barna er sáð í barnslíkamann sjúk- dómafræi, sem vex og ber ávöxt í mvnd sjúkdóma síð- ar. Þessu verður ekki viðbjargað með nýjum barna- spítölum, eins og fólk virðist hvggja. Þeir eru að vísu nauðsynlegir, en koma þó því aðeins að fullum notum, að þar verði ráðin bót á næringaraðferðum ungbarn- anna. En þessu verður ekki komið í kring, fyrr en læknar og öll alþýða manna lærir og skilur, að gervifæða sú, sem nú er haldið að fólki, svo sem hvítur sykur og livítt liveiti, er óbæf til þess að ala upp lirausta kynslóð. P2n frá þvi marki má ekki börfa. Að því verður að stefna, og því er næsta auðvelt að ná, ef rétt leið er farin. Ég veit það vel, að gerilsneyðing sölumjólkur er nauðsyn. En það er ill nauðsyn, neyðarúrræði, sem grip- ið er til i því skyni að bæta úr óþörfum og öfyrirgefan- legum sóðaskap á meðferð mjólkurinnar á leið hennar lil neytandans. Krafan er: betri mjólk, hreinni mjólk, meiri mjólk. Þessar kröfur eru sanngjarnar og sjálfsagðar. En þeim befir ekki verið gefinn sá gaumur sem skyldi. Framleiðsla barnamjólkur brýn nauðsyn. Núverandi menningarástand er ekki markað eða merkt af trúnni á lifið, heldur trúnni á að deyða og umfram allt að drepa sýklana. Þessi aðferð á stundum rétt á sér. En henni fylgir sá galli, að liún eyðileggur um leið ýms efni og ýmsar lifverur, sem eru sannkallaðir verndar- englar lífsins. 1 mjólkinni eru mjólkursýrugerlar, sem verja innýfli manna gegn rotnunar- og ýldugerlum. Ger- ilsneyðing mjólkurinnar drepur þessa vinveittu gerla, svo að rotnunargerlarnir fá að tímgast óáreittir og vinna sitt skemmdarverk. Þegar Reykjavíkurbær réðist í það stórfyrirtæki að kaupa Korpúlfsstaði, bjóst ég við, og ég hygg, að svo
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Heilsuvernd

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heilsuvernd
https://timarit.is/publication/1615

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.