Heilsuvernd - 01.04.1946, Qupperneq 47

Heilsuvernd - 01.04.1946, Qupperneq 47
HEILSUVERND 45 laus, og á lienni sáust engin ör. Ég þakkaði dr. Jönsson og blessaði hann i hljóði. Hversvegna hafði enginn iæknir haft vit á að nota þessa aðferð fyrr, í staðinn fyrir öll smyrslin. Hún var að vísu kvalafull, en hún gerði sitt gagn. Ég flýtti mér heim, steig á bifhjól mitt og ók nokkrar mílur í nóvemberþokunni. En þar fór ég illa að ráði minu, því að upp úr þeirri ferð hafði ég ekki annað en það alversta kvef, sem ég hafði nokkru sinni fengið. Ég hafði ekki verið varaður við því, hve viðkvæm nýja liúðin mín var. Ég lá með liita í þrjár vikur. En eigi að' síður var ég ánægður með lífið og hafði í hyggju að senda dr. Jönsson áletraðan bikar í þakkarskyni fvrir lækninguna. En það áform varð að engu. Því að einn morgun er ég vaknaði, klæjaði mig einkennilega í bak og brjóst. Ég fletti upp skvrtunni og ætlaði ekki að trúa mínum eigin augum. Gegnum nýju og fallegu húð- ina voru hin gamalkunnu útbrot að gægjast fram á ný. Þau komu innan að og átu sig gegnum húðina, mgnd- uðu bólur, sem fglltust með blóði og greftri — nákvæm- lega eins og áður. Og nú er komið að merkilegasta þætti sögu minnar. Sumarið 1936 birti „Frisksport“ greinaflokk um lieil- brigðismál eftir Are Waerland. Ég las þessar greinar upp aftur og aftur, þangað lil ég kunni þær utan að, Og hinn 17. nóvember 1936 voru hin miklu tímamót í lífi mínu. Þá lagði ég af stað fótgangandi áleiðis til Alassio í ítalíu, þar sem Are Waerland bjó. í bakpok- anum bafði ég hvíta léreftspoka, fyllta hveitihýði, skorn- um hafragrjónum, rúsínum, kartöflum og gulrótum; ennfremur dálítið suðuáhald, skaftpott o. f 1., samtals 15 kg. Og i vasanum hafði ég vegabréf til útlanda. Ég fór á fætur kl. 8 á hverjum morgni og drakk þá hálfan lítra af volgu vatni, sykurlausu, en blönduðu safa úr einni sítrónu. Kl. 9 borðaði ég krúska með grá-
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Heilsuvernd

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heilsuvernd
https://timarit.is/publication/1615

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.