Heilsuvernd - 01.04.1946, Blaðsíða 10

Heilsuvernd - 01.04.1946, Blaðsíða 10
8 HEILSUVERND er ferfáldur aídur hænsna, þeirra, seni elzt liafa orðið. Þessi vísindalegi árangur getur, ef rétt er að farið, lvaft ennþá meiri og víðtækari þýðingu en sólarljóss-upj)- götvanir Finsens. Annar stórmerkur lífeðlis- og manneldisfræðingur, Robert MacCarrison, hefir með eldisrannsóknum á öp- um og mörgum fleiri dýrategundum getað haldið dýr- unum fullkomlega liraustum og heilbrigðum til hárrar elli, með þvi að ala þau á'sömu fæðu og sumir mann- flokkar uppi í afdölum Himalaj'afjalla lifa á. En um þessa mannflokka er það að segja, að þeir eru óvana- lega lifskröftugir og þróttmiklir og endist þrek og heilsa svo vcl, að þeir eru lítið farnir að missa um hálf- nírætt. En MacCarrison hefir einnig tekizt að framleiða á tilraunadýrum sínum alla þá sjúkdóma, sein livíla eins og farg á menningarþjóðunum. Nefnir hann 63 slíka kvilla. Með þessum rannsóknum er sannað, að hrörnunar- kvillar þeir, sem eru svo algengir meðal menningarþjóð- anna, koma ekki yfir oss að ástæðulausu, og að veiga- mesla orsök þeirra er röng og óheppileg næring. Að svipaðri niðurstöðu hafa fleiri merkir manneldisfræð- ingar komizt, þar á meðal liinn heimsfrægi næringar- fræðingur Hindhede. Kálfur þrífst ekki á gerilsneyddri mjólk. Mér hafa al- veg nýlega borizt í hendur nokkrar áreiðanlegar sög- ur, sem snerta þessi mál. Má vera, að mörgum finnist fátt um þær, en þær fela þó í sér sannindi, sem veiða ekki virt að vettugi til lengdar. I kauptúni einu býr maður, við getum kallað hann .Tón. Hann á 3 kýr, sem hann hirðir sjálfur og selur mjólkina nokkrum fj ölskvldum í kauptúninu, sem kjósa heldur „fjósamjólk“, sem svo er kölluð, en geril- sneyddu mjólkina. Mjólkin úr fjósi þessa manns þvkir hrein og góð, enda fer hann vel með kýr sinar. Á síðasta hausti bar ein kýr Jóns. Hann ætlaði að láta
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Heilsuvernd

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heilsuvernd
https://timarit.is/publication/1615

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.