Heilsuvernd - 01.04.1946, Blaðsíða 48

Heilsuvernd - 01.04.1946, Blaðsíða 48
46 HEILSUVERND fikjum og hálfum lítra af mjólk. Kl. 10 lagði ég af stað og gekk með smáhvíldum allan daginn, og meðan ég livildi mig, borðaði ég ávexti og drakk vatn. Á kvöld- in hreiðraði ég um mig í einhverju „farfugla“-gistihúsi og matreiddi þar handa mér aðalmáltið dagsins: mikið af hýðiskartöflum og gulrótum, rúgbrauð með smjöri og mysuosti og hráum lauksneiðum, eitt eða tvö salat- liöfuð og spínat, sem liægt var að fá keypt hvar sem var. Mörgum verður það á, þrátt fyrir aðvaranir Waer- lands, að troða í sig allt of miklu krúska og hráu græn- meti í byrjun, þegar þeir breyta um mataræði. Þetta glappaskot varaðist ég vandlega. 1 fyrstu borðaði ég mjög lítið, sauð krúskað lengi og lét það standa eins lengi og hægt var, áður en ég neytti þess. Ég sauð jafnvel spínatið og gulræturnar. En þegar meltingarfær- in vöndust þessu nýja mataræði, hreytti ég smámsaman til og fór að horða meira og meira af hráu grænmeti. Og mér fannst maturinn betri með hverjum deginum sem leið. Ég forðaðist auðvitað kaffi, kjöt, fisk, salt, allt sterkt krydd, sinnep, edik, ásamt hvítum svkri og hvitu l>rauði. Og tóhak hefi ég aldrei notað. I febrúarlok árið 1937 var ég kominn á leiðarenda, til Alassio, þar sem ég hitti Are Waerland. Þar dvaldi ég í sex dýrðlegar vikur og var með honum daglega. Útbrotin létu smátt og smátt undan síga, og hurfu að lokum með öllu. A þessum sex vikum lærði ég meira um lífið en ég hafði gert öll mín æviár. Ég skildi nú eðli sjúkdóma og lieilbrigði og gat litið á vanlieilsu mína og alla mann- lega sjúkdóma frá hærri sjónarhól en áður. Svo að segja allir sjúkdómar eru annaðhvort vöntun- arsjúkdómar, sem stafa af því, að einhver viss efni vantar í fæðuna, eða eitrunarsjúkdómar, er eiga rót sína að rekja til eiturefna, sem komast inn í likamann, eða myndast í lionum við efnaskiptin og safnast þar fyrir.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Heilsuvernd

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heilsuvernd
https://timarit.is/publication/1615

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.