Heilsuvernd - 01.04.1946, Blaðsíða 41

Heilsuvernd - 01.04.1946, Blaðsíða 41
HEILSUVERND 39 nákvæmlega eins og fyi ir mig var lagt, en árangurinn varð enginn! Nokkru síðar fór cg til sjiikrahiíssins í Ljungby. Þar var blóð og þvag rannsakað og mér gefið nýtt duft og ný smyrsl og ráðlagt að baða mig oft í söltu vatni. Ég gerði það og fann, að það átti vel við mig. Böðin hresstu mig, og útbrotin létu litið eitt undan síga. En um haustið sótti í sama liorfið. Næsta vetur reyndi ég þá lcið að sniia mér til skottulæknanna. Fyrst fór ég til konu í Osby. Hún skoð- aði augun í mér með stækkunargleri og gaf mér litlar, svartar pillur, sem ég átti að nota í sex máuuði. Næst komst ég i kynni við mjög leyndardómsfidlan umferða- skottulækni, sem þótlist geta læknað mig með lyfi, sem bann sauð saman úr allskonar jurtum og fleiri efn- um. Auðvitað lagði ég ekki minnsta trúnað á þessi ráð, en ég þóttist vita, að þau væru a. m. k. ckki hættulegri eða skaðlegri en }>að sem soðið var saman i lyfjabúð- unum, nema siður væri. Og hjá báðum var grundvöl!- urinn og aðferðirnar nákvæmlega eins, revnt að lækna litbrotin með lyfjum, án minnstu hliðsjémar af matar- ;eði og lifnaðarháttum, sem enginn spurði um eða skipti sér neitt af. Ég sneri mér nú aftur til læknavísindanna. Ég vitjaði árangurslaust margra lækna og kom að lokum til Malmö. Ég athugaði gaumgæfilega læknaskrána og á- kvað því næst að leita til dr. fíjörlings, hins þekkta sér- fræðings í húðsjúkdómum. Viðtalið við hann mun ætíð verða mér minnisStætt. Mér var sagt að afklæða mig að ofan, síðan leit læknirinn snöggvast á brjóst mitt, tók i öxlina á mér og sneri mér við og harfði álíka lengi á bakið og mælti svo skipandi röddu: „Farið í fötin“. Ég ætlaði að koma með einhverjar skýringar, en hann baðaði út höndunum og hrópaði: „Ég hefi séð allt“. Síð-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Heilsuvernd

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heilsuvernd
https://timarit.is/publication/1615

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.