Heilsuvernd - 01.04.1946, Page 41
HEILSUVERND
39
nákvæmlega eins og fyi ir mig var lagt, en árangurinn
varð enginn!
Nokkru síðar fór cg til sjiikrahiíssins í Ljungby. Þar
var blóð og þvag rannsakað og mér gefið nýtt duft og
ný smyrsl og ráðlagt að baða mig oft í söltu vatni. Ég
gerði það og fann, að það átti vel við mig. Böðin
hresstu mig, og útbrotin létu litið eitt undan síga. En
um haustið sótti í sama liorfið.
Næsta vetur reyndi ég þá lcið að sniia mér til
skottulæknanna. Fyrst fór ég til konu í Osby. Hún skoð-
aði augun í mér með stækkunargleri og gaf mér litlar,
svartar pillur, sem ég átti að nota í sex máuuði. Næst
komst ég i kynni við mjög leyndardómsfidlan umferða-
skottulækni, sem þótlist geta læknað mig með lyfi, sem
bann sauð saman úr allskonar jurtum og fleiri efn-
um. Auðvitað lagði ég ekki minnsta trúnað á þessi ráð,
en ég þóttist vita, að þau væru a. m. k. ckki hættulegri
eða skaðlegri en }>að sem soðið var saman i lyfjabúð-
unum, nema siður væri. Og hjá báðum var grundvöl!-
urinn og aðferðirnar nákvæmlega eins, revnt að lækna
litbrotin með lyfjum, án minnstu hliðsjémar af matar-
;eði og lifnaðarháttum, sem enginn spurði um eða
skipti sér neitt af.
Ég sneri mér nú aftur til læknavísindanna. Ég vitjaði
árangurslaust margra lækna og kom að lokum til
Malmö. Ég athugaði gaumgæfilega læknaskrána og á-
kvað því næst að leita til dr. fíjörlings, hins þekkta sér-
fræðings í húðsjúkdómum. Viðtalið við hann mun ætíð
verða mér minnisStætt. Mér var sagt að afklæða mig að
ofan, síðan leit læknirinn snöggvast á brjóst mitt, tók
i öxlina á mér og sneri mér við og harfði álíka lengi á
bakið og mælti svo skipandi röddu: „Farið í fötin“.
Ég ætlaði að koma með einhverjar skýringar, en hann
baðaði út höndunum og hrópaði: „Ég hefi séð allt“. Síð-