Heilsuvernd - 01.04.1946, Blaðsíða 6

Heilsuvernd - 01.04.1946, Blaðsíða 6
.lónas Kristjúnsson: Gerilsneydd mjólk og fjósamjólk. Menn læra af dýrum. Allmikið af hinni vísindalegu læknisfræði og þeirri þekkingu, sem hún hefir aflað sér í lifeðlisfræði, er byggð upp af eftirtekt manna á háttum dýra, heilbrigði þeirra og kvillasemi, og af til- raunpm á þeim, ekki sízt eldistilraunum. Til eru þeir menn, sem finnst fátt um, ef. þeim að einhverju leyti er líkt við dýrin, eða ef þeim er boðinn matur, sem er svipaður dýrafóðri. „Nei, takk, ég er enginn grasbitur,“ má heyra frá þessu fólki. En menn eru þvi miður ekki eins hátt yfir dýrin hafnir og margir vilja vera láta. Menn og dýr eru í meginatriðum sama grundvallarlögmáli háð, að því er lifsheilbrigði snertir. En dýrin hafa varðveitt hina með- fæddu eðlisávísun um fæðuval og aðra tilvisunarhæfi- leika, sem forða þeim frá hættum og bjarga oft lífi þeirra. Mannskepnan, $em hreykin er af tækni sinni og þekkingu, hefir glatað þessari eðlisávisun og orðið því meir ósjálfbjarga og kvillum hlaðin, sem menning- in og áhrif hennar liafa náð meiri tökum á lienni.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Heilsuvernd

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heilsuvernd
https://timarit.is/publication/1615

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.