Heilsuvernd - 01.04.1946, Síða 6

Heilsuvernd - 01.04.1946, Síða 6
.lónas Kristjúnsson: Gerilsneydd mjólk og fjósamjólk. Menn læra af dýrum. Allmikið af hinni vísindalegu læknisfræði og þeirri þekkingu, sem hún hefir aflað sér í lifeðlisfræði, er byggð upp af eftirtekt manna á háttum dýra, heilbrigði þeirra og kvillasemi, og af til- raunpm á þeim, ekki sízt eldistilraunum. Til eru þeir menn, sem finnst fátt um, ef. þeim að einhverju leyti er líkt við dýrin, eða ef þeim er boðinn matur, sem er svipaður dýrafóðri. „Nei, takk, ég er enginn grasbitur,“ má heyra frá þessu fólki. En menn eru þvi miður ekki eins hátt yfir dýrin hafnir og margir vilja vera láta. Menn og dýr eru í meginatriðum sama grundvallarlögmáli háð, að því er lifsheilbrigði snertir. En dýrin hafa varðveitt hina með- fæddu eðlisávísun um fæðuval og aðra tilvisunarhæfi- leika, sem forða þeim frá hættum og bjarga oft lífi þeirra. Mannskepnan, $em hreykin er af tækni sinni og þekkingu, hefir glatað þessari eðlisávisun og orðið því meir ósjálfbjarga og kvillum hlaðin, sem menning- in og áhrif hennar liafa náð meiri tökum á lienni.

x

Heilsuvernd

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heilsuvernd
https://timarit.is/publication/1615

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.