Heilsuvernd - 01.04.1946, Blaðsíða 57

Heilsuvernd - 01.04.1946, Blaðsíða 57
HEILSUVERND 55 Þannig ritar dr. Júlíus Sigurjónsson mjög harðorðan ritdóm um fyrstu bókina í „Heilbrigt líf“, en Jónas Kristjánsson svaraði honuin síðar í sama riti. Hinsvegar ritaði Páll V. G. Kolka lækn- ir grein í Mgbl. 9. okt. 1941, þar sem hann tekur i sama streng og Waerland. Jóhann Sæmundsson, yfirlæknir, ritaði um „Matur og megin“, einnig í „Heilbr. líf“, og var engu mildari í dómum sinum um bókina og höfund liennar en dr. J. S. Spunnust út af því nokkur orðaskipti milli J. S. og þýðanda í Mgbl. Á liinn bóginn ritaði Baldur Johnsen, héraðslæknir á ísafirði, um bókina í Vestur- land, og kveður þar mjög við annan tón. Ritdómur þessi er birtur í „Nýjum leiðum II“. Þá skal rakið hér í stórum dráttum efnið í „Nýjum leiðum II“. Jónas Kristjánsson ritar formála og auk þess 3 aðrar greinar: 1. Amerikuferð 1935 er ferðasaga læknisins, þar sem hann skýrir frá ýmsum nýjungum í læknisfræði. 2. Skarfakál og skyr- bjágnr. Þar lýsir hann kostum þessarar merkilegu jurtar til manneldis og lækninga. 3. Heilsuhseli fyrir náttúrnlækningar. Það er útvarpserindi, sem hann fhitti, þegar NLFÍ hóf söfnun í Heilsuhælissjóð sinn. Þar lýsir liann náttúrulækningahælum, sem hann hefir kynnzt í utanferðum sinum, lækningaaðferðum l>ar og árangri þeirra. Halldór Slefánsson, fyrrv. forstjóri, ritar grein um NLFÍ, starf þess og stefnu, og aðra um Jónas Kristjánsson 75 ára. Þá er ritdómur Baldurs Johnsens, læknis, uin „Matur og megin“, birtur mcð leyfi höf. Þessar greinar eru eftir .Björn L. Jónsson: 1. Sojabatuiaupp- skriflir. Þar er lýsing á sojabaunum, seni eru taldar ein hin full- komnasta allra fæðutegunda, og margar uppskriftir. 2. Matstofa \I.I Í, nieð ítarlegri lýsingu á fæðinu þar og nokkrum upp- skriftum. 3. Nýtt grænmeti allt áriff, þar sem skýrt er frá því, hvernig allir þeir, sem garð eiga, geta liaft nýtt grænmeti á Ijorðum inestan hluta ársins. 4. Heilsufar og mataræffi á íslandi fyrr og ná. Þar er sýnt, með tölum úr heilbrigðisskýrslum, að ýmsir sjúkdómar hafa ágerzt hér á landi síðustu áratugina, leidd rök að því, að þreki og hreysti þjóðarinnar hafi hrakað' siðustu nvannsaldrana, og að ein meginorsök Jiess séu hinar miklu breyt- ingar, sem orðið liafa á mataræði þjóðarinnar. Loks er bent á einfaldar leiðir til úrbóta. Að lokum eru 3 þýddar greinar í bókinni: 1. Um mataræffi ungbarna, eftir þekktan emerískan náttúrulækni, Alsaker að
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Heilsuvernd

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heilsuvernd
https://timarit.is/publication/1615

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.