Heilsuvernd - 01.04.1946, Blaðsíða 11

Heilsuvernd - 01.04.1946, Blaðsíða 11
HEILSUVERND 9 kálfinn lifa ala hann. Kn með þvi a«S viðskiptavinir Jóns vildu ekki verða af „fjósamjólkinni“ frá lionimi, keypti liann gerilsneydda mjólk lianda kálfinum. hað leið ekki á löngu, að Jón veitti þvi eftirtekt, aÖ kálfin- uni fór ekki vel fram. Hann varð ljótur á hárafar, daj>- ureygur, fjörlitill og lék sér aldrei, sem kálfar eru van- ir að gera. Fékk liann þó 10 merkur af mjólk á dag. Sízt skildi Jón í því, hve ótútlegur og kviðmikill kálf- urinn var. Hélt hann, að eitthvað gengi að kálfinum og fékk dýralækni til að lita á hann. Dýralæknirinn kom, skoðaði sjúklinginn vandlega, mældi liann og hlustaði en fann ekkert að. Leið svo þar til, að næsta kýr Jóns bar. Hættí hann þá að kaupa gerilsnevdda mjólk og gaf kálfinum mjólk úr sinum kúm. Liðu ekki margir dagar, áður en Jón tók eftir því, að það fór að lifna vfir kálfinum. Hann varð upplitsdjarfari, meira fjör færðist i augun, hára- farið lagaðist smámsaman og varð slétt og áferðar- fallegt, og kálfurinn varð kviðminni, þótt hann fengi jafnmilda mjólk og áður, eða um 10 merkur á dag. .Tón hafði orð á þessum breytingum við nágranna sina og taldi víst, að spenvolg nýmjólkin væri hollari en gerilsneydda mjólkin, sem mun þó þarna sízt lakari en annarsstaðar og er ekki langflutt að. Sagan af kettlingnum. Önnur saga var mér sögð af litlu kettlingsgreyi, sem var tekinn ungur frá móður sinni, fluttur á annað heimili og alinn þar á geril- sneyddri mjólk. Kettlingurinn þreifst illa. Hann var daufur og fjörlaus, voteygur og úfinn á hárafar. Fólki duldist ekki, að hann var vansæll. Þá var skipt um mjólk og honum gefin eins ný mjólk og kostur var á. Eftir þetta hresstist kettlingurinn fljótt. Hann varð fjörugri en áður, sléttur og fallegur á hárafar, glaður og upp- litsdjarfur og Iék sér eins og þessum ungviðum er lagið. Þessar sögur hefi ég ekki sagt af því, að ég hafi löng-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Heilsuvernd

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heilsuvernd
https://timarit.is/publication/1615

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.