Heilsuvernd - 01.04.1946, Síða 10

Heilsuvernd - 01.04.1946, Síða 10
8 HEILSUVERND er ferfáldur aídur hænsna, þeirra, seni elzt liafa orðið. Þessi vísindalegi árangur getur, ef rétt er að farið, lvaft ennþá meiri og víðtækari þýðingu en sólarljóss-upj)- götvanir Finsens. Annar stórmerkur lífeðlis- og manneldisfræðingur, Robert MacCarrison, hefir með eldisrannsóknum á öp- um og mörgum fleiri dýrategundum getað haldið dýr- unum fullkomlega liraustum og heilbrigðum til hárrar elli, með þvi að ala þau á'sömu fæðu og sumir mann- flokkar uppi í afdölum Himalaj'afjalla lifa á. En um þessa mannflokka er það að segja, að þeir eru óvana- lega lifskröftugir og þróttmiklir og endist þrek og heilsa svo vcl, að þeir eru lítið farnir að missa um hálf- nírætt. En MacCarrison hefir einnig tekizt að framleiða á tilraunadýrum sínum alla þá sjúkdóma, sein livíla eins og farg á menningarþjóðunum. Nefnir hann 63 slíka kvilla. Með þessum rannsóknum er sannað, að hrörnunar- kvillar þeir, sem eru svo algengir meðal menningarþjóð- anna, koma ekki yfir oss að ástæðulausu, og að veiga- mesla orsök þeirra er röng og óheppileg næring. Að svipaðri niðurstöðu hafa fleiri merkir manneldisfræð- ingar komizt, þar á meðal liinn heimsfrægi næringar- fræðingur Hindhede. Kálfur þrífst ekki á gerilsneyddri mjólk. Mér hafa al- veg nýlega borizt í hendur nokkrar áreiðanlegar sög- ur, sem snerta þessi mál. Má vera, að mörgum finnist fátt um þær, en þær fela þó í sér sannindi, sem veiða ekki virt að vettugi til lengdar. I kauptúni einu býr maður, við getum kallað hann .Tón. Hann á 3 kýr, sem hann hirðir sjálfur og selur mjólkina nokkrum fj ölskvldum í kauptúninu, sem kjósa heldur „fjósamjólk“, sem svo er kölluð, en geril- sneyddu mjólkina. Mjólkin úr fjósi þessa manns þvkir hrein og góð, enda fer hann vel með kýr sinar. Á síðasta hausti bar ein kýr Jóns. Hann ætlaði að láta

x

Heilsuvernd

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heilsuvernd
https://timarit.is/publication/1615

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.