Strandapósturinn


Strandapósturinn - 01.06.1968, Blaðsíða 22

Strandapósturinn - 01.06.1968, Blaðsíða 22
hvert pund, þ.e. kr. 20,00 alls og varð því kaupið fyrir þessa ferð kr. 64,00. Eg stóð stutt við á Stað, fór þaðan um kl. 1. Fjörðurinn var ísi lagður, og fór ég leiruna. Ekki man ég hver var póstafgreiðslumaður á Borðeyri. En það er mér í minni hvað ég beið lengi eftir bréfum hjá Halldóri sýslumanni Júlíussyni. Það var orðið aldimmt þegar bréfin komu, þó komst ég að Bæ um kvöldið og átti þar ágæta nótt. Morgun- inn eftir var norðan stórhríð, og fór ég seint af stað, kom við á Prestsbakka og fór að Guðlaugsvík um kvöldið, gisti hjá Ragúel Olafssyni og átti þar ágæta nótt. Þar borgaði ég 1 kr. fyrir hest- inn, en ekkert fyrir mig. Þriðji dagur, hreint veður, mikið frost. Eg lagði af stað kl. 9, tók bréf í Skálholtsvík, fékk góða færð á Stikuhálsi, fönnin hélt hestinum nokkurnveginn. Eg kom niður að Bitrufirði langt fyrir norðan Þambárvelli. Þá var Bitrufjörður fullur af hafís og ekki árennilegur. Eg hafði 3ja álna langan broddstaf með góðum broddi og lagði á ísinn, en var lengi yfir fjörðinn, því ísinn var mjög ósléttur. í Gröf í Bitru var viðkomustaður, þar var póstafgreiðslumaður Einar Einarsson, málhress og kátur, og kona hans Jensína Páls- dóttir, myndarkona, hjá þeim fékk ég beztu móttökur. Þá var Bitruháls framundan, brattur og illvígur. Ég bað Einar að fylgja mér upp á hálsinn og var það velkomið. Þá var bezta veður. Hann fór með mér vestur á miðjan háls, en þar voru vörð- ur, sem ég átti að fylgja. Einar snéri þar til baka og tók ekkert fyrir fylgdina. Ég hélt vörðunum vestur á brúnir, bratt þótti mér að sjá niður í Kollafjörðinn. Pabbi hafði sagt mér, að það væri um tvær leiðir að velja til að komast niður af hálsinum að vestanverðu, að fara niður Hamarssneiðinga, eða fara út brúnir niður að Stóra- Fjarðarhorni, þá er minni brekka niður. Ég fór út brúnir og komst í Stóra-Fjarðarhom um kvöldið, gisti þar um nóttina hjá Sigurði Þórðarsyni og konu hans Kristínu, en þar var bréfhirðing. Hjá Sigurði var gott að vera, hann var ræðinn og skemmtileg- ur, — og ekkert þurfti ég að borga þar: 20
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Strandapósturinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Strandapósturinn
https://timarit.is/publication/1641

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.