Strandapósturinn


Strandapósturinn - 01.06.1968, Síða 13

Strandapósturinn - 01.06.1968, Síða 13
BRYNJÓLFUR SÆMUNDSSON: Strandaannáll 1967 Fréttabrot úr Strandasýslu frá árinu 1967 Tíðarfar: Tíðarfar á árinu 1967 var yfirleitt heldur óhagstætt. Um áramót 1966—67 var ríkjandi norðanátt og jörð öll í klaka- böndum. Hélzt svo fram á útmánuði, en þá tók nokkuð að leysa og var úr því hagsnöp fyrir beitarpening. Varð veturinn því gjaf- felldur og bætti ekki úr skák, að bændur voru margir vanbúnir að mæta hörðum vetri. Vorbati kom seint og sauðburður fór allur fram á húsi. Urðu margir bændur, einkum norðan til í sýslunni, að gefa lambám inni þar til vika var liðin af júnímánuði. Fén- aður gekk þó vel fram- Klaki fór seint úr jörð, og hófust því vorverk seint. Frostnætur komu um Jónsmessu. Tún voru víða stórkalin eftir veturinn og varð því alger grasbrestur hjá mörgum bændum, auk þess að flest- ir urðu fyrir nokkru uppskerutjóni. Sláttur gat ekki hafizt fyrr en um miðjan júlímánuð, en þá voru tún enn i)la sprottin, þó að nokkuð rættist úr því síðar þar sem ókalið var. Heyskapartíð var heldur hagstæð og varð því nýting heyja yfirleitt góð, þó að þau væru lítil að vöxtum. Mikið var keypt af heyjum úr öðrum héruð- um, en auk þess voru kjarnfóðurkaup óvenjulega mikil. Sem að líkum lætur getur þetta ásamt lækkandi verði á afurðum og hækk- un á rekstrarvörum haft ófyrirsjáanlegar afleiðingar fyrir hag margra efnaminni bænda. Uppskera garðávaxta var í rýrara lagi. Vetur gekk óvenju snemma í garð. Snemma í október snjóaði í sjó og leysti þann snjó seint norðan til í sýslunni. Vegasamband við Arneshrepp rofnaði alveg vegna snjóa um miðjan október. Fénaður kom óvenju snemma á hús, og fádæma svellalög síðari hluta nóvember og í desember ollu því, að meira gekk á heyforða 11
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Strandapósturinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Strandapósturinn
https://timarit.is/publication/1641

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.