Strandapósturinn


Strandapósturinn - 01.06.1968, Page 114

Strandapósturinn - 01.06.1968, Page 114
an fyrr en Brynjólfur bróðir minn og þá til að stofna eigið heirn- ili. Gamli bærinn heima á Enni var stór, enda þurfti þess með þar sem svo marga var að hýsa. Fyrst þegar ég man, var þar engin önnur eldsstó en hlóðir, síðar kom eldavél og frá henni leirrör mikið, er lá upp gegnum baðstofuna, var það lengi eini ylgjafinn þar. Þó man ég fáa vetur eftir bæjarkulda. Við systkinin vorum hraust og laus við korku. Enginn var iðjulaus meðan vinnudagur leið, því til margs þurfti að taka bæði utan húss og innan. Allur klæðnaður, jafnt yzt sem innst, var unnin úr íslenzkri ull. Eftir að tvistur fór að flytjast, var hann þó keyptur og not- aður sem ívaf í kjólefni eða jafnvel ofið „tvist í tvist“, þóttu slíkir kjólar fallegar flíkur í þá daga. Móðir mín var mjög handlagin og saumaði sjálf allan fatnað á okkur, meðan við syst- ur vorum ekki sjálffærar í því efni. Ég sagði áðan, að við systkinin hefðum verið vel hraust. Því til sönnunar get ég nefnt, að öll mín uppvaxtarár man ég aldrei eftir lækni á heimilinu nema sem gesti. Samkomulag milli okkar systkina innbyrðis og við foreldra og annað heimilisfólk, var gott. Þrætur og óvinsamlegt orðakast með öllu óþekkt. Samheldni hinna gömlu sveitaheimila var talsvert með öðrum hætti en nú er. Þá voru allir beinir þátttakendur í vinnu- brögðum og uppbyggingu heimilisins. Umhverfið utan vébanda þess var minni áhrifavaldur í viðhorfi og athöfnum þeirra sem til manns uxu. Sameiginlegar trúariðkanir, sameiginlegar reglur í heimilshátt- um og sameiginleg þátttaka í fábrotnum gleðileikjum, laðaði heimamenn til nánari samstöðu og treysti fjölskvlduböndin. Kröfurnar á hverjum stað voru oftast miðaðar við þá mögu- leika, sem fyrir hendi voru. Gleðin yfir nýrri flík, bryddum sauðskinnsskóm, tólgarkerti og barnaspilum var óblandin. Kirkju- ferðir voru hátíðisdagar, mikilsverð tilbreyting fábrotinnar lífs- framvindu. Kaupstaðarferðir voru sjaldgæfar. Ég fór mína fyrstu ferð fermingarárið, þá fyrst inn til Ospakseyrar og þaðan með 112
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132

x

Strandapósturinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Strandapósturinn
https://timarit.is/publication/1641

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.