Strandapósturinn


Strandapósturinn - 01.06.1968, Blaðsíða 77

Strandapósturinn - 01.06.1968, Blaðsíða 77
hreppi, voru mörg félög starfandi þar og fólk almennt vel upp- lýst. Tvö lestrarfélög voru starfandi þar. Tvö ungmennafélög með sína sundlaugina hvort og hygg ég það hafi þá verið met á landinu öllu að eitt hreppsfélag ætti og starfrækti tvær sund- laugar. Mér er minnisstætt sundfélagið Grettir í Bjamarfirði. Þar lærði ég fyrstu sundtökin hjá Ingimundi Ingimundarsyni á Svanshóli. Það vor varð sunddrottning þar, Hjálmfríður Jóhanns- dóttir á Bakka, síðar kona Benedikts á Brúará. Einn af þeim ungu mönnum, sem lærðu sund í Bjamarfjarð- arlaug þetta vor var Bjarni vinur minn Guðbjörnsson. Varð sundkunnáttan honum til lífs skömmu síðar suður í Faxa- flóa á vetrarvertíð þegar bátnum, sem hann var á, hvolfdi á miðum úti og hann sá á hvolfi í öldum úthafsins en tókst að synda að. Létust þarna þrír vaskir menn. Frá þessum sundstöðum komu margir góðir íþróttamenn eins og t.d. Guðjón Ingimundarson íþróttakennari á Sauðárkróki og Hermann Guðmundsson frá Bæ, einnig íþróttakennari og Jó- hann Jónsson landskunnur skíðakappi frá Kaldrananesi, nú ný- látinn. Ég er stoltur af því að hafa verið meðlimur í slíku fé- lagi, þó ég yrði því lítt að gagni. Ég minnist þess þó að hafa verið í skemmtinefnd þar einu sinni, og þá réðumst við í það stórvirki að æfa og leika allan „Skuggasvein“. Lékum við þá í litla þinghúsinu á Kaldrananesi og urðu bændur staðarins að hafa alla leikendurna á sinn kostnað meðan á æfingum stóð, en erfitt var að koma saman til æfinga norðan af Bölum framan úr Bjarnarfirði og handan af Selströnd/ en svo mikill var áhuginn, að verkið tókst prýðilega. Ég man eftir því, að ég lék Ögmund eða Galdra-Munda að vestan, og átti það vel við. Jón Sigurðsson á Bjamamesi lék Skuggasvein og gerði það með ágætum, en af öllum, sem með hlutverk fóra, þótti Ólafía Kjartansdóttir á Kaldrananesi, er lék Margréti fara mest með sitt stykki og svo var jafnan þegar hún tók þátt í leiklist þar. Aðeins einn maður þar nálgaðist hana í túlkun persónu, það var Jón Pétur á Drangsnesi. Aldrei gleymi ég því þegar hann lék Krans birkidómara í Ævintýri á göngu- för. Það var hrein snilld. 75
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Strandapósturinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Strandapósturinn
https://timarit.is/publication/1641

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.