Strandapósturinn


Strandapósturinn - 01.06.1968, Blaðsíða 83

Strandapósturinn - 01.06.1968, Blaðsíða 83
heilbrigðustu starfskröftum byggðarlagsins í mörgum málefnum, — og samstarf hans til hjálpar einstaklingum og félagsmálum, með ágætum. Jafnframt þessum störfum stundar hann atvinnu sína sem aðalstarf og gerir það með ágætum. Jóhann og Fjóla eignuðust 5 börn, sem öll eru á heimili for- eldranna, það elzta mun vera um 18 ára — hin yngri. Efnileg í alla staði eins og þau eiga kyn til. Fyrir um það bil 3 árum bankar örlaganomin á dyr þessara ágætu hjóna. Jóhann finnur til sjúkdóms, — hann leitar lækn- inga hjá helztu sérfræðingum þessa lands. Það verður ljóst, að sjúkdómurinn er alvarlegs eðlis. Hjálp fær hann um stundar- sakir, — en alltaf rnikið þjáður. Fyrsti og annar þáttur í lífi þessa ágæta manns var liðinn. Gleði og hamingja og atorka hafði fylgt þeim hluta. Hann hafði eignazt elskulega og góða konu og 5 góð börn. Byggt upp gott heimili, — notið álits og trausts sam- starfsmanna sinna og vináttu og þakklætis margra annarra. Þriðji þátturinn var sjúkdómur og dauði, sem hann veitti mót- töku með miklum kjarki, möglunarlaust. Jóhann er dáinn, 46 ára gamall. Við þökkum honum góð kynni — atorku og samstarf. Mörg verkefni, sem fyrir lágu og hugsað var um, vom óleyst. Mikill hluti af eðlilegum starfsdegi var óunninn. Það er sárt að svo skyldi fara. En enginn ræður sínum næturstað, segir gamalt máltæki. Við sjáum skammt inn í það, sem er að gerast —- og koma skal. Kannski er það misk- unn við alla menn, að svo er. Eiginkona, böm, öldmð móðir og bræður. Ég samhryggist ykkur öllum innilega. Ég veit þið berið harm ykkar í hljóði og fetið í fótspor margra annarra á öllum tímum. í hinni dýpstu sorg er alltaf eitthvað, sem hjálpar. Sér í lagi bið ég guð að rétta þér hjálparhönd, Fjóla mín, og börnunum. Það er svo mikið, sem þið hafið misst. Þér og þeim bætir enginn til fulls, sem orðið er. Jón M. Bjarnason frá Skarði. 81
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Strandapósturinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Strandapósturinn
https://timarit.is/publication/1641

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.