Strandapósturinn


Strandapósturinn - 01.06.1968, Side 81

Strandapósturinn - 01.06.1968, Side 81
foreldranna. Þau vildu allt fyrir þá gera, til þess að þeir mættu verða góðir borgarar, fullfærir um að takast á við hin margvís- legu verkefni daglegs starfs. Eg kynntist Jóhanni strax á æskuárum. Það duldist ekki, að hann var gott mannsefni, — greindur vel, áhugasamur og fylginn sér. Harðduglegur og hlífði sér ekki, þar sem hann hafði ein- dreginn áhuga og vildi vinna að. I sundfél. Gretti gekk hann á unga aldri. Þar fóru fram margvísleg félagsstörf, og íþróttir voru aðalverkefnið. Hann var einn af ötulum forgangsmönnum, sem unnu að byggingu sundlaugarinnar á Klúku í Bjarnarfirði á sín- um tíma, og nam þar sund. Hann var mjög góður sundmaður og var oftast í fremstu röð sinna jafnaldra. Eftir að skíðaíþróttin var tekin upp í starfsemi félags okkar, tók hann mikinn þátt í æfingum og naut kennslu hinna ágæt- ustu kennara. Það fór því þannig, að hann keppti á mótum, fyrst í heimahéraði — og bar jafnan sigur af hólmi, einkanlega í göngu. Þá á Vestfjarðamótum og loks á landsmótum. I öllum undirbúningi og þjálfun kom íram kapp hans og dugnaður. Þeir, sem til þekkja vita, að þessi hluti íþróttastarfs útheimtir mikla fjármuni og mikinn tíma. Harka, lagni og ósérhlífni sameinað- ist hjá honum í eitt, á mörgum tvísýnum keppnisleiðum. Mað- urinn var allur, þar sem hann var ferðbúinn, og þrekið var allt lagt á borðið. Um það þurfti enginn að efast. Á skíðamóti íslands 1947 og 1949 varð hann meistari í 18 km skíðagöngu. Þar var hann á sínum hæsta tindi — og var það mikill sómi fyrir hann og félag okkar, sem minnist hans og þakkar honum, þakkar það og margt fleira, sem hann hefir vel gert. Frá þessum árum er margs að minnast. Hópar ungra manna, sem ekki bragðar brennivín —- eða tóbak, starfar að þróttmiklu félagsstarfi. Það hefur með höndum margþættar íþróttaiðkanir, skemmtanir, leikstarfsemi og önnur menningarmál. Unga fólkið er heima í sveitinni — og umr hag sínum, það miðast ekki allt við krónur og aura. Nú finnst okkur furðulegt, að þetta skyldi geta gerzt, svo hefur mikil breyting á orðið. Oll þessi ár þakka ég Jóhanni sérstaklega vel. Hann var einn af þeim ötulustu í hlekkn- 79
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Strandapósturinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Strandapósturinn
https://timarit.is/publication/1641

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.