Strandapósturinn


Strandapósturinn - 01.06.1968, Side 107

Strandapósturinn - 01.06.1968, Side 107
mína yfirsjón. — Börn eru næm fyrir því, sem fram við þau kemur, og viss atriði gleymast aldrei, — hvort sem þau eru góð eða slæm. í svona ferðalag fórum við börnin aldrei oftar. Mér var þetta of minnisstætt til þess. — En ég hef stundum verið að hugsa um þetta ferðalag okkar barnanna, hvað mér finnst það líkt því sem nú er hjá fullorðna fólkinu, sem heldur, að allsstaðar sé betra að vera og skemmtilegra og meira af lífsins gæðum en þar sem það er. Þá er mér minnisstæður fallegi rauði kjóllinn, sem hún gaf mér og Valgerður, dóttir hennar, saumaði. Soffía óf efnið sjálf í sínum vefstól. Þegar ég fór í kjólinn í fyrsta sinn, það er mér ógleymanlegt. Við megun ekki gleyma því, að í þá daga voru fötin ekki margbrotin, að minnsta kosti ekki hjá fátæku fólki. Þakklæti mitt var mikið og einlægt fyrir þessa falllegu gjöf. Vorið 1909, að mig minnir, fór faðir minn vestur til Isa- fjarðar og stundaði þar sjóróðra, að þeirra tíma hætti. Björgin kom stundum að vestan í þá daga. Hann sendi matvörur og fisk- meti með skipaferðum frá Isafirði til Hólmavíkur. Soffía á Sand- nesi frétti um þetta og sótti það, flutti á árabát frá Hólmavík að Sandnesi. En þrátt fyrir það var það ekki komið heim að Klúku. Elísabet systir mín, sem þá var á Sandnesi, kom til okkar norður og sagði til vörunnar, sem komin var að Sandnesi. Þá var færðin ekki góð, djúpir skaflar, frost um nætur, aur í öllum holtum, þegar þiðnaði við sólarhitann. Ég var send með reiðingshest, og teymdi ég hann yfir að Sandnesi og gekk það allt snurðulaust. Mér var ljóst, að það mundi erfitt að komast með hestinn norður, með þunga bagga. Auk þess var ég afarhrædd við hesta í þá daga og kveið mikið fyrir að vera ein, og ekki sízt yfir háfjallið; ef baggarnir færu af einhverjum sökum af hestinum, þá var ég — unglingurinn, í hreinum vandræðum. En á Sandnesi var eng- inn til að fylgja mér nema húsmóðirin sjálf. Nú hjálpaði Soffía mér að koma fyrir öllu trússinu, eins og bezt mátti verða, á hestinum. Þá segir hún við mig: „Ég ætla að fylgja þér eitthvað upp fyrir brúnina.“ Sjálfsagt getið þið varla ímyndað ykkur, hve mér þótti vænt um. Svo lögðum við af stað. 105
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Strandapósturinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Strandapósturinn
https://timarit.is/publication/1641

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.