Strandapósturinn


Strandapósturinn - 01.06.1968, Blaðsíða 91

Strandapósturinn - 01.06.1968, Blaðsíða 91
Árið 1787 um sumarið lagði verzlunarskip það, er Fortúna hét, út frá Spákonufellshöfða. Skiparinn hét Lund. Fékk skipið veð- ur hart er út kom á Húnaflóa, svo það dreif upp í ofsaveðri við Engines, innan Drangavíkur á Ströndum. Hafði þar áður bær verið, og sér nú aurmál eitt af bæjartóftunum. Strandaði skipið norðanvert á nesinu. Fórst þar Lund og allir skipverjar hans, komust einhverjir þeirra lífs á land en dóu þegar fyrir kulda og vos. (Þá var sum- ar graslítið, ill nýting og óveður mikil á Ströndum.) Ut af þessu strandi og meðferð á strandfé urðu eftirmál mikil, og var sýslu- maður Halldór Jakobsson dæmdur frá embætti vegna þeirra mála. Kona Halldórs sýslumanns Jakobssonar var Ástríður Bjarna- dóttir sýslumanns Halldórssonar á Þingeyrum, föðursystir Reynistaðabræðra er úti urðu á öræfum 1780. Ástríður var nauðug gefin Halldóri sýslumanni og var sambúð þeirra mjög erfið. Þau bjuggu á Felli í Kollafirði. Þess er getið að þá Halldór sýslumaður fór að heiman til aðgerða við Fortúnustrandið, bað Ástríður hann að gæta sín, og var hún ei vön því, kvaðst ætla að honum yrði sú för til mikils ótíma, og reyndist hún þar sann- spá vera. Árið 1792 um sumarið fer Halldór Jakobsson utan á Kúvík- urskipi til að reyna að fá leiðrétting mála sinna. Árið 1793 var hákarlaveiði ærin í Trékyllisvík, en ógæftir miklar. En menn drekkhlóðu og réru undir hlut, þegar á sjó gaf. Það sumar kom Halldór Jakobsson út á Höfða á Skaga- strönd, hafði hann fengið leiðrétting sinna mála. Sama ár að- faranótt 16. október-mánaðar gerði stórviðri á vestan með hin- um mesta sjóargangi. Þá sleit upp Höfðaskip, svo að það strand- aði. Þar við hafði Jakobsen skaða, er verzlari var á Kúvíkum, svo að ei gat hann við haldið, því að nær var hann í 700 dala skuld. Gjörðist hann síðan verzlunarstjóri Hötlers í Stykkis- hólmi. Árið 1801 kom í Kúvíkur dugga og þótti það merkilegt, að hún var frá Eyjafirði, og hafði verið smíðuð upp úr duggu, er strandað hafði við Hrísey á Eyjafirði. Var kjölurinn í duggu 89
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Strandapósturinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Strandapósturinn
https://timarit.is/publication/1641

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.