Strandapósturinn


Strandapósturinn - 01.06.1968, Blaðsíða 62

Strandapósturinn - 01.06.1968, Blaðsíða 62
í brú, þegar við vorum saman á vakt, og þá sagði hann mér margar sögur frá fyrri sjóferðum sínum. Einn háseti var á Særúnu, Björgvin Hlíðar Guðmundsson 24 ára, mjög efnilegur maður, ættaður frá Austfjörðum. Hann bjó um tíma í Bolungarvík, en flutti suður, því við vorum mest í Reykjavík. Kokkurinn hét Halldór, hann var frá Þingeyri við Dýrafjörð, heyrði illa og gat ekki sagt r, var alltaf kallaður Dói kokkur, hann var eldri maður og gráhærður, en sá bezti kokkur sem ég hef verið með til sjós, hans sérgrein var að elda mat. Eitt átti hann fram yfir okkur hina, að hann fór á hvert ball um helgar ef hann var í landi, sannur sjómaður fram á síðustu stund. Hann varð bráðkvaddur við starf sitt úti á sjó, var þá kominn á annað skip Við Gunnar vorum vélstjórar á Særúnu eins og áður er sagt. Vélin var dönsk „Mias“, þungbyggð, 440 hestöfl, snarvend, var áður í Laxfossi. Við vél, sem er snar- vend, þarf vélstjórinn að skipta afturábak og áfram eftir því sem hringt er niður úr brúnni, þá er eins gott að gera rétt í hvert skipti, sem þarf að bakka eða taka áfram. Við Gunnar höfðum 4 klst. vaktir í senn. Fyrsta höfn var oftast Patreksfjörður, oft þurftum við að koma við í Gufunesi og á Akranesi að taka sem- ent og áburð. Um borð unnu allir jafnt á dekki við að skipa upp vörunni, Gunnar var við spilið, Sigþór á lúgunni, en við hinir í lest, farið var höfn úr höfn um alla Vestfirði, á Isafirði var snúið við. Allstaðar var okkur tekið vel, við áttum góða vini á öllum höfnum og fórum oft í smáferðalög með þessum vinum okkar. þegar við áttum frí. Vissulega leið okkur vel í þessu gamla skipi. Allir samtaka, engin illindi, við vorum sem ein fjölskylda, stundum komu konur okkar með okkur, eina og eina ferð á sumrin og margt skemmtilegt skeði, sem ekki er ástæða til að * segja frá hér. Eina ferð fórum við til Englands með fiskimjöl fyrir Einar Guðfinnsson og komum með kol til baka. Vissulega viðsjárverð ferð á gömlu skipi um haust, en sem betur fór kom ekkert fyrir þá. Þannig gekk á ýmsu í tæp 4 ár. Þann 29. janúar 1962 fórum við frá ísafirði seint um kvöld. 60
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Strandapósturinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Strandapósturinn
https://timarit.is/publication/1641

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.