Strandapósturinn


Strandapósturinn - 01.06.1968, Blaðsíða 109

Strandapósturinn - 01.06.1968, Blaðsíða 109
Eitt sinn sem oftar var Soffía stödd á heimili, þar sem veik- indi voru. Þar á meðal var þannig ástatt, að kona fæðir barn, sem er mikið vanskapað, sérstaklega í andliti. Ekki var sjáanlegt, að hægt mundi vera að lagfæra það á neinn hátt. Móðirin var mikið veik, og ástandið á heimilinu mjög ömurlegt. Ljósmóðirin var kjarklítil og ráðalaus, og tjáði Soffíu vandræðin. Hún sagði strax, að hún skyldi taka barnið heim með sér, þar til að konan fengi heilsu og gæti haft það hjá sér. Hún gæti svo sótt það, þegar betri ástæður yrðu á heimilinu. Þetta varð, og hafði hún barnið hjá sér langan tíma. Síðar sótti móðirin það, eins og talað var um. Bamið lifði aðeins í fáa mánuði eftir það. Um greiðslu fyrír þessa hjálp þurfti ekki að tala. Tengdafaðir minn, Sigvaldi Guðmundsson, þekkti Soffíu allra manna bezt og var samtíða henni, fyrst á næsta bæ, Hellu, og síðar tengdasonur hennar, átti fyrir konu, Guðbjörgu, dóttur Soffíu, og bjuggu þau mjög lengi í sambúð við hana á Sand- nesi. Hann sagðist aðeins einu sinni hafa séð hana falla saman 1 mikilli sorg, enda misstu þau þá mikið, Sandneshjónin. Það var þann vetur, sem hún missti tvo syni sína, Torfa og Einar, fullorðna efnismenn, og fóstursoninn Elías, í sjóinn. Hákarlaskip var gert út frá Hellu og hafði uppsátur á Gjögri. Torfi frá Sand- nesi var skipstjóri. Tólf menn vom á skipinu. Það fórst með allri áhöfn seinni hluta vetrar í ofsaveðri og stórsjó. Fréttin um slysið kom með sendiboða norðan frá Eyjum til Ingi- mundar hreppstjóra á Hellu, sem átti skipið. Soffía var þá stödd á Hellu og fékk fréttina. Skarðið var stórt, sem þarna var brotið í fjölskylduna. Báðir synimir, nýtrúlofaðir, horfnir, og svo fóstur- sonurinn. Sandnesheimilið minnkaði mikið við fráfall þessara góðu hagleiksmanna. Tilfinningar Soffíu létu undan um stund, og undraðist það víst enginn. Sigvaldi sagðist hafa fylgt Soffíu inn að Sandnesi, og þaðan hélt hann áfram til þeirra bæja, þar sem mennirnir, sem fórust, áttu heima. Mörg konan var orðin ekkja og börn föðurlaus. Þann- ig hefur farið oft áður og síðar, við okkar strendur. Það er ekki létt verk að tilkynna þær fréttir til nánustu ættingja. — Eg kom við í bakaleiðinni, sagði Sigvaldi, og hitti þá Soffíu. Trú hennar 107
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Strandapósturinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Strandapósturinn
https://timarit.is/publication/1641

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.