Strandapósturinn - 01.06.1969, Page 15
T afla 1.
Fjöldi Meðalfallþ
Borðeyri 14.800 15,13 kg
Óspakseyri 5.570 15,20 —
Hólmavík*) 13.230 15,96 —
Norðurfjörður 3.146 15,30 —
Samtals og meðaltöl 36.746 15,45 kg
Framkvœmdir bœnda:
Nýrækt árið 1968 var 106,93 ha. Önnur ræktun þ.e. endur-
ræktun og frumrækt var 60,28 ha.
Túngirðingar voru 35,55 km.
Byggingar þ.e. áburðargeymslur og hlöður voru 1050 m.3 Súg-
þurrkunarkerfi voru 402 m2.
Þrjár skurðgröfur unnu að framræzlu í sýslunni sumarið 1869,
en auk þess grófu tvær traktorgröfur nokkra framræsluskurði.
Alls voru grafnir skurðir að lengd 65,2 km og 169.639,0 m3.
Jarðbótamenn voru 120.
Hafin var bygging þriggja íbúðarhúsa í sýslunni sumarið 1968
og eru þau öll í sveit. Ein jörð, Þórustaðir í Óspakseyrarhreppi
féll úr byggð á árinu, en ein eyðijörð, Seljanes í Ámeshreppi,
byggðist á ný.
Tafla II sýnir magn og tegundir afla úr sjó í hinum einstöku
verstöðvum.
Rœkja Fiskur
Úr sjó Kassar Úr sjó Kassar
Hólmavík 183.767 kg 3361 380.222 kg 4596
Drangsnes 170.456 — 2870 235.900 — 3398
Djúpavík 28.000 —
Ingólfsfjörður 5.000 — 110
Samtals 359.223 kg 6341 644.122 kg 7994
*) Á Hólmavík er nýmörinn veginn meö föllunum.
13