Strandapósturinn - 01.06.1969, Side 21
viS Umf. Skallagrím í Borgamesi. Umf. Skallagrímur vann
leikinn með 3:2.
5) Frjálsíþróttamót á Skeljavíkurgmndum f7. júní og innan-
félags sundmóts Sundfélagsins Grettis í Gvendarlaug. Keppendur
voru allmargir á þessum mótum.
H.S.S.sendi 11 keppendur á Landsmót U.M.F.Í. á Eiðum.
Beztum árangri þar náðu Pétur Pétursson, Umf. Geisla, sem
varð 4. í þrístökki, stökk 13,71 m og Eyrún Ingimarsdóttir, Sund-
félaginu Gretti, sem varð 7. í 100 m bringusundi á 1:41,6 mín.
Þessi Strandamet voru sett á árinu 1968:
Karlar:
50 m bringusund, Sigvaldi Ingimundarson 38,9 sek.
50 m baksund, Þorkell Jóhannsson 41,6 sek.
Konur:
50 m bringusund, Eyrún Ingimarsdóttir 44,5 sek.
100 m bringusund, Eyrún Ingimarsdóttir 1:41,6 mín.
50 m baksund, Eyrún Ingimarsdóttir 53,5 sek.
50 m skriðsund, Kristbjörg Magnúsdóttir 38,0 sek.
100 m skriðsund, Kristbjörg Magnúsdóttir 1:28,6 mín
4x50 m bringusund kvenna, sveit Grettis 3:19,4 mín.
Sveit Grettis skipuðu Ragnheiður Gústafsdóttir, Sigfríður
Magnúsdóttir, Kristbjörg Magnúsdóttir og Eyrún Ingimarsdóttir.
í H.S.S. eru sex ungmenna- og íþróttafélög í sýslunni. For-
maður stjórnar H.S.S. er Ingimar Elíasson, Klúkuskóla.
19