Strandapósturinn


Strandapósturinn - 01.06.1969, Side 24

Strandapósturinn - 01.06.1969, Side 24
fjalli til Reykjaness og Gjögurs, sennilega eitt hið mesta og bezta samfellda ræktunarland í allri Strandasýslu. Víkin í víðri merk- ingu, þ.e. frá Krossnesi að norðan til Reykjaneshyrnu að sunnan, er kjami sveitarinnar, en báðir endar hennar eru nú komnir í eyði, 6 bæir á annan veginn, en 4 á hinn. Seljanes, við Ingólfs- fjörð er nú nyrzta byggt ból í hreppnum, en Djúpavík í Reykjar- firði hið syðsta. Sumar þessar eyðijarðir voru áður mannmörg stór- býli. Má ætla, að miðbik Víkursveitar haldist í byggð, þar sem sæmilegur vegur er kominn þangað. Ámeshreppur var áður fyrr fjölmennasti hreppur Strandasýslu. Árið 1703 vom þar 214 manns, 1915 473 menn. 1942 komst íbúatala hreppsins hæst og var þá 528 manns; voru þá í hreppnum tvær stórar síldar- verksmiðjur, önnur í Djúpavík í Reykjarfirði, hin á Eyri í Ing- ólfsfirði. Eftir að síld lagðist frá Norðurlandi, hefur hreppsbúum fækkað mjög og voru þeir um 225 við manntal 1. desember 1968. I Árnesi er eina kirkjan í sókninni. Forðum lágu nokkur bænhús til Ámess, sakir stærðar sveitarinnar og erfiðra samgangna. Á Dröngum og Felli fram um 1600. I Skjaldabjarnarvík er og talið að bænhús hafi verið til forna, svo og í Ofeigsfirði. Talið er, að kirkjan hafi fyrst staðið að Bæ, sem er örstutt frá Ámesi. Sést þar enn merki um kirkjugarð, og er hann afgirtur og friðlýstur. Sagt er, að kirkjan hafi verið flutt þaðan að Ámesi, en þar er komin kirkja 1244. Sakir afskekktrar legu sinnar, atvinnuhátta, sem mótuðust af möguleikum þcim til lífsafkomu, sem land og sjór veittu, var menning Víkursveitunga sérstæð um margt. Þótt beitilönd séu góð og víðlend, em slægjur þar víðast mjög rýrar og skilyrði til túnræktunar lítil, áður en nútímatækni kom til. Varð því að lifa að eins miklu leyti af veiðiskap og því sem sjórinn gaf. Hákarlaveiðar á opnum skipum stóðu til 1915, en vom með mikl- um blóma fram um síðustu aldamót. Trjáreki hefur alla tíð verið feikimikill á Ströndum og stunduðu Víkursveitungar mikið smíð- ar á vetmm og seldu smíðisgripi sína til annara héraða, en höfðu sjálfir gnægð viðar til báta, húsa og eldiviðar og seldu þar að auki utanhéraðsmönnum mikinn við. Selveiði og æðarvarp var 22
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148

x

Strandapósturinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Strandapósturinn
https://timarit.is/publication/1641

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.