Strandapósturinn


Strandapósturinn - 01.06.1969, Page 30

Strandapósturinn - 01.06.1969, Page 30
þeim loks nautinu og kvað þá mega vitja þess áður en þeir færu. Nóttina eftir, aðfaranótt 21. september, gerði aftaka vestan eða útnorðan veður. Brotnuðu þá öll þrjú skip Spánverja, þrír menn af þeim týndust, en 83 björguðust. Vora Spánverjar nú í mikl- um nauðum staddir. Jón lærði vildi taka til sín 3—4 menn í vist, enda var eina skynsamlega ráðið að skipta þeim niður á bæi, ef þeir hefðu átt lífi að halda án þess að fremja rán. Presíur kom á annan strandstaðinn, á Kjörvogshlíð, með nautið og guldu Spánverjar honum það vel. Lét prestur tvo fyrirliða Spánverja hafa vitnisburð á latínu og íslenzku um að þeir hefðu hegðað sér vel. Með því að prestur og fleiri höfðu frétt af skútu á Dynj- anda í Jökulfjörðum, fýstu þeir Spánverja mjög á að fara þang- að og sigla henni utan. Spánverjar hlíttu þessu ráði og fóra á átta skipsbátum djúpleiði fyrir Strandir í stórsjó, en þegar til Jökulfjarða kom, reyndist skútan ekki haffær, og sigldu þá Spán- verjar bátum sínum til ýmissa staða á Vestfjörðum og frömdu þar mörg rán í nauðum sínum. Fyrir forgöngu Ara í Ögri var svo farið að Spánverjum hvar sem þeir fundust og þeir vegnir. Allmargir Spánverjar komust til Patreksfjarðar, vora þar um vet- urinn 1615—1616, hertóku um vorið enska fiskiskútu og komust á þann veg utan. Ófögur er lýsing Jóns lærða á vígum Spánverja við Isafjarðar- djúp, en hana hafði hann eftir sjónarvottum, því að hann var ekki sjálfur við vígin og neitaði kvaðningu Ara um að taka þátt í aðför að Spánverjum á Patreksfirði. Hms vegar var Jón prestur Grímsson staddur við vígin í ísafjarðardjúpi. Fyrir meðalgöngu prests hét Ari Marteini, fyrirhða Spánverja, griðum, svo og öðrum manni, en báðir þessir menn vora vegnir vopnlausir í griðum af óðum hermönnum Ara, án þess að hann fengi að gert. Spánverjavígin hafa hlotið misjafna dóma. Víst er, að Ari hafði konungsbréf um að taka reyfara af hfi, hvar sem til þeirra næðist, og þótti sumum hann hafa gert gott verk, en öðram virt- ist níðingslega vera við Spánverja leikið. Hlutdeild síra Jóns að Spánverjavígum og sambúð hans við Spánverja virðist fremur vera ósköruleg og vesalmannleg en illmannleg. Var hann að ætla má algert handbendi Ara í Ögri 28
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148

x

Strandapósturinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Strandapósturinn
https://timarit.is/publication/1641

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.