Strandapósturinn


Strandapósturinn - 01.06.1969, Blaðsíða 32

Strandapósturinn - 01.06.1969, Blaðsíða 32
nokkrum skugga á síra Þorvarð, er, að hann bar fram í máli Gríms galdramanns þau orð eftir sæmdarkonunni Þorbjörgu Magnúsdóttur, sem þá var látin, að hún lýsti Grím valdan að sjúkdómi þeim, sem hún lá í og dó úr skömmu síðar, því að þessi vitnisburður prests hlýtur að hafa verið þungur á metunum til sakfellingar Grími. En aldarandinn er hér síra Þorvarði mikil af- sökun. Fáfróður almúginn var svo sem ekki einn um að trúa á galdra, heldur einnig lærðir menn og ráðamenn þjóðarinnar. A- standið í þessum efnurn var þó miklu verra í flestum löndum álf- unnar en hér. Nærri má geta, að þessar aftökur hafa verið mikið andlegt áfall Víkursveitungum. Vel reyndist síra Þorvarður Margréti, dóttur Þórðar galdramanns, sem gengur undir nafninu Galdra-Manga í þjóðsögum og ákærð var fyrir galdur 1656. Gaf hann henni gott siðferðisvottorð og bað engan mann henni mein gera. Flýði Galdra- Manga vestur á Snæfjallaströnd og tók þar saman við síra Tómas Þórðarson, er þá var ekkjumaður, og giftist honum síðar og ól honum börn. Eftir mikla vafninga kom Margrét fram tylftareiði 1662 og hreinsaði sig þar með af galdraáburðinum. Margréti er lýst svo, að hún var „vel að meðalvexti, ljósleit, kinnbeinahá, létt- fær og skynsöm í máli, kveður nærri kvenna bezt.“ Galdramálum í Víkursveit var hvergi nærri lokið, þótt sú land- hreinsun væri gerð að brenna lifandi þrjá galdramenn. Móður- sýkisköst kvenna héldu áfram, en dofnuðu og hurfu úr sögunni smám saman. Tveir menn, þeir Sigmundur Valgarðsson og Eyj- ólfur Jónsson sættu galdraákæru 1669. Komu mál þessi fyrir Al- þingi 1670. Voru lögð á Sigmund tvenn húðlát, annað á Alþingi, en hið síðara í héraði svo mikið, að næst gekk lífi. Eyjólfi var refsað með þremur húðlátum, öllum fast og alvarlega á lögðum. Var þar með stór-galdramálum í Víkursveit lokið, en allt fram á seinni hluta 19. aldar höfðu Víkursveitungar og Homstrendingar galdraorð á sér og voru þeir ásamt Amfirðingum taldir mestu kunnáttumenn landsins. (Sjá einkum um framangreint: Ólafur Davíðsson: Galdur og galdramál á íslandi. Rv. 1940—43.) Þegar þessi síðari galdramál voru á döfinni var í Amesi prest- ur Guðmundur Bjarnason, frá 1666—1707. Hafði hann hin sxð- 30
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148

x

Strandapósturinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Strandapósturinn
https://timarit.is/publication/1641

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.