Strandapósturinn


Strandapósturinn - 01.06.1969, Síða 37

Strandapósturinn - 01.06.1969, Síða 37
þess er getið um nokkra, að þeir voru hagir og smiðir góðir. Eng- ar heimildir hef ég fundið um, að þeir hafi verið formenn, eins og dæmi voru til um presta á Vestfjörðum, sem sátu á lélegum jörðum. Ekki er mér kunnugt um, að prestar hafi orðið fyrir slysum á sjó eða landi í embættisferðum. Bendir þetta til þess, að Víkur- sveitungar hafi látið sér annt um prest sinn og ekki látið hann fara án traustrar fylgdar um hættulegar leiðir og valið sér og honum ferðaveður á sjó og landi af forsjá. Sambúð prests og sóknarbarna i Víkursveit hefur yfirleitt verið mjög til fyrirmyndar og hefur í þessu efni átt sér stað gagnkvæm aðlögun. Aldrei hafa verið í Amesi neinir vandræða- eða hneykslis- prestar. Þótt sumum þeirra kunni að hafa þótt gott í staupinu framan af ævi, eru engar heimildir né sagnir um ofdrykkjupresta, ekki heldur um presta, sem voru barsmíðamenn eða sýndu sóknar- börnunt sínum ofríki og yfirgang á annan hátt né lentu í illvíg- um deilum við þau. Engir furðufuglar né skoplegir sérvitringar fyrirfinnast meðal þeirra, og mun þeirra að engu getið í Presta- sögum Oscars Clausens. Hins vegar hafa þeir ekki verið neinir afburðamenn né höfuðskömngar. Af framansögðu er ljóst, að Ames hefur á hðnum öldum verið helzta menningarsetur þessarar afskekktu sveitar. Prestar þar hafa yfirleitt verið vel virtir og siðferðisprúðir. Sumir hafa búið við mikla rausn að háttum fomra höfðingja. En sakir þeirrar ger- byltingar, sem orðið hefur í íslenzku þjóðlífi síðustu áratugina, er sýnt, að ljómi Ámess fölnar, ef prestur situr þar ekki að staðaldri. En hér er við ramman reip að draga: Nú er öld snúin á aðra leið búin því yfir má klaga, eins og Hallgrímur kveður í Aldarhætti sínum. 35
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148

x

Strandapósturinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Strandapósturinn
https://timarit.is/publication/1641

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.