Strandapósturinn


Strandapósturinn - 01.06.1969, Síða 41

Strandapósturinn - 01.06.1969, Síða 41
en 4 rd ogl2 sk í prjónlesreikningi. Þama kemur fram allmikill munur á fiskreikningi og prjónles- eða sauðareikningi. Smjör- fjórðungurinn var 15 fiskar, duggarasokkar 4 íiskar, gamalt naut með húð og öllu 300 fiskar, þrevetur sauður 35 fiskar, mjöltunna á 50 fiska í hundraðskaupi og 80—90 fiska í einkaupi. Hundraðs- kaup var einskonar stórverzlun og fylgdi því afsláttur í verði. Ein- kaup var einskonar smáverzlun eða kaup einnar vöra eða hlutar. Samkvæmt verðlagsskránni 1684 var verð á skipaviði, kjal- tré stór 70—75 fiska, rengur 4 fiska, stórir hástokkar 48 fiska, litlir hástokkar 28—32 fiska, stefni 36—40 fiska, lóðastrengir 12—13 fiska, handfæri sextug 22—24 fiska, lýsistunna 180 fiska. Nautgripir skyldu verðlagðir eftir samkomulagi. Verðlag jarða var miðað við jarðarhundruð, en jarðarhundruð voru miðuð við hve miklu kvikfé mátti þar fleyta fram. Þó var líka tekið tillit til hlunninda svo sem silungsveiði, laxveiði, æðardúns, reka o.s.frv. Jörð, sem var 20 hundruð að dýrleika, skyldi að jafnaði fleyta fram 20 kúm gildum, eða sem því svaraði, til dæmis 120 ám loðnum og lembdum í fardögum, 1 hundrað á landsvísu var 1 kýrverð, 120 álnir vaðmáls eða 240 fiskar, 6 ær loðnar og lenrbdar í fardögum voru og jafn mikils virði, 1 hundrað eða 1 kýrverð jafngilti 4 ríkisdölum (það er spesíudölum.) Afgjald jarða var árlega 1/20 af dýrleika þeirra, leiguliði á 20 hundruða jörðu lukti þá árlega í afgjald (landskyld) 1 hundr- að. Meðal hafna er Jónas Trellund hafði á leigu árið 1662, er talin Hrútafjörður, en hvergi hef ég séð þess getið að hann hafi siglt þangað. Árið 1692 kvörtuðu Reykjarfjarðar- og Skagastrandar-kaup- menn yfir því, að þeir hefðu í nokkur umliðin ár beðið mikið tjón af launverzlun og ásælni útlenzkra duggara og hefðu þá stundum saknað vörubirgða úr húsum sínum á vorin, án þess þó að þeir þyrðu að fullyrða, hvort það væri af völdum útlend- inga eða íslendinga. Árið 1691 hafði íslenzkur maður, Pétur Jóns- son, er búsettur var í Lundúnaborg, rekið svo mikla launverzlun á Reykjarfirði snemma um vorið, að eigi hafi verið eftir handa þeim sjálfum nema eitthvað um 50 ríkisdala virði af íslenzkum 39
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148

x

Strandapósturinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Strandapósturinn
https://timarit.is/publication/1641

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.