Strandapósturinn - 01.06.1969, Blaðsíða 53
Bjöm Ólafsson, Kollsá.
Brandur Tómasson séra, Prestsbakka.
Davíð Bjamason, Gilhaga.
Einar Þórðarson, Snartartungu.
Finnur Jónsson, Kjörseyri.
Guðmundur Bjamason, Laxárdal.
Helgi Jónsson, Kvíslum.
Jón Bjamason, Óspakseyri.
Jón Jónsson, Melum.
Jón Þórðarson, Skálholtsvík.
Jón (föðurnafn vantar), Snartartungu.1)
Kristján Ragnar Hall, Borðeyri.2)
Kristján Ögmundsson, Prestbakka.
Ólafur Gíslason, Kolbeinsá.
Ólafur Ólafsson, Litlu-Hvalsá.
Páll Eggerz (sonur Péturs Eggerz), Borðeyri.3)
Pétur Eggerz (kaupstjóri), Borðeyri.
Runólfur Jónsson, Melum.
Sigurður Jónsson, Laxárdal.
Sigurður Sverrisson, sýslumaður, Bæ.
Sigvaldi Sigvaldason, Heydal.
Sveinbjöm Eyjólfsson séra, Ámesi.
Tómas Jónsson, Guðlaugsvík.
Árið 1872 kom Björgvinjargufuskipið „Jón Sigurðsson“ þrjár
ferðir með vömr til íslenzku félagsverzlananna, þar á meðal til
Borðeyrar og Grafaróss. 1 fyrstu ferð þess var Pétur Eggerz með
og sést á því, að hann hefur farið sjálfur út til Noregs til að
gera innkaup fyrir félagið. Um þriðju ferð skipsins er sagt meðal
annars, „en nú var sá munurinn, að þar sem hann hafði farið
tómskipa héðan, sem næst, í tveim fyrri ferðunum, þá fór hann
nú með hlaðfermi af allskonar íslenzkri vöm, saltfiski, lýsi, æðar-
!) Gæti hafa verið bróðir Einars Þórðarsonar í Snartartungu.
2) Kristján Hall var tengdasonur Péturs Eggerz.
3) Páll Eggerz fór til Vesturheims.
51