Strandapósturinn


Strandapósturinn - 01.06.1969, Blaðsíða 54

Strandapósturinn - 01.06.1969, Blaðsíða 54
dún og ull. . . það er haft fyrir satt, að eingöngu frá Borðeyri og Grafarós hafi verið útskipað nálega 400 ullarsekkjum með þessari ferð.“ Þann 9. október 1873 kom 46 lesta skip til Borðeyrar. Skipið var frá Bergen og var Pétur Eggerz sjálfur með. Færði það hlað- fermi af vörum, og mun hafa átt að fylla það aftur með sauða- kjöti og annari sláturvöru. Þá kom annað skip til Grafaróss sama dag, 9. október. í blaðinu Norðanfara nr. 43—44 árið 1874, er birt bréf úr Húnavatnssýslu dags. 14. júlí 1874. 1 bréfinu segir meðal ann- ars . . . „22.—23. fyrra mánaðar var verslunarfélagsfundur hald- inn á Borðeyri, af Skagfirðingum, Húnvetningum, Mýramönnum, Strandamönnum og Borgfirðingum. Var rætt um lög félagsins og gjörðar á þeim miklar breytingar. .. Ekkert gátu menn vitað um fjárhag félagsins, né rætt um prísa, þar kaupstjóri kom ekki fyrri en nokkmm dögum síðar, og hafði hann engar greinilegar skýrslur sent, en mikið fé haiði verið lagt í félagið næstliðið ár. Um næstliðin ár var hlutatalan orðin 1187, og þar að auki hafði safnast talsvert fé til skipakaupa í sérstöku félagi, auk skipsins „Elfridar,“ sem beinlínis er eign verzlunarfélagsins. Innfluttar vömr til verzlunarfélagsins vom næstliðið ár hartnær 100,000 rík- isdalir. 26. september 1874 kom Pétur Eggerz til Borðeyrar á 50 lesta skipi, að nafni „Cort Adeler,“ eftir 9 daga ferð frá Bergen, með mikið af nauðsynjavörum til félagsverzlunarinnar. Annað skip félagsins „Elfrida“, var þá á leið til Grafaróss. Það er eftirtektarvert, að Pétur Eggerz fer alltaf sjálfur utan til vömkaupa, en varla hefur það verið fýsilegt að ferðast með smáskipum landa milli, þess utan vom slíkar ferðir mjög hættu- legar og óvíst um afturkomu. Það er því augljóst mál, að Pétur Eggerz hefur verið afburðamaður, ósérhlífinn og áhugasamur. Einnig er það mjög athyglisvert, að félagið á orðið sitt eigið skip eftir aðeins þriggja ára starfsemi. Árið 1872 er prentað á vegum félagsverzlunarinnar bréf, er bar yfirskriftina: Sendibréf til Húnvetninga og Skagfirðinga og annara sem unna verzlunarfrelsi. Um Félagsverslunina við Húna- 52
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148

x

Strandapósturinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Strandapósturinn
https://timarit.is/publication/1641

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.