Strandapósturinn


Strandapósturinn - 01.06.1969, Síða 63

Strandapósturinn - 01.06.1969, Síða 63
lagsverzlunarinnar við Húnaflóa. Strandamannabók, eftir Pétur Jónsson frá Stökkum. Þjóðólfur. Verzlunarstjórar og verzlunarmenn á Borðeyri. Jón Auðunn Blöndal, fæddur 7. nóv. 1825, dáinn 3. júní 1878. Foi eldrar Björn Blöndal sýslumaður í Hvammi í Vatnsdal og kona hans Guðrún Þórðardóttir. Jón var verzlunarstjóri á Borðeyri árin 1871 og 1872 en síðan í Graf- arósi. Hann var fyrri þingmaður Skagfirðinga 1875 til 1877. Thomas Thomsen, fæddur 1842, dáinn 24. júní 1877. Foreldrar V. Thomsen kaupmaður á Dýrafirði og kona hans Anna, fædd Knudsen. Thomas var verzlunarstjóri á Borðeyri árin 1872 til 1873, var áður verzlunarstjóri á Hólanesi á Skagaströnd. Kristján (Ragnar Júlíus) Hali, fæddur 29. des. 1851, dáinn 20. júní 1881. Foreldrar Rasmus Peter Hall, veitingamaður í Reykjavík og kona hans Anna, dóttir Norgaards skipstjóra og konu hans Sigríðar, systur Helga biskups Thordarsen. Kristján var fyrst verzlunarmaður á Borðeyri árið 1871 og síðar verzlunarstjóri þar fyrir Clausensverzlun, til æviloka, en hann dó vofeiflega af byssuskoti. Dóttir hans var Kristjana Ragnheiður, er átti Einar M. Jónasson sýslumann á Patreksfirði, bróður Ingibjargar prestskonu í Árnesi og Margrétar prestskonu á Stað í Steingrímsfirði. Kona Kristjáns var Elínborg Pétursdóttir Eggerz. Sveinn Guðmundsson, fæddur 6. júlí 1822, dáinn 5. október 1888. Foreldrar Guðmundur Guðmundsson verzlunarstjóri á Búðum á Snæ- fellsnesi og kona hans Steinunn Sveinsdóttir. Sveinn var verzlunarstjóri hjá Brydesverzlun á Borðeyri árin 1878 til ’81. Kona Sveins var Kristín Edvardsdóttir Siemzen kaupmanns í Reykja- vík. Það var um giftingu Sveins og hennar, sem Kristján Jónsson skáld gerði hina alkunnu visu, Sveinn á Búðum fái fjúk o. s. frv. Veturinn 1878 var bókhaldari hjá Brydesverzlun á Borðeyri Jón Johnsen, kallaður Ensku Johnsen, hann hætti störfum vorið 1879. Við starfi hans tók Torfi Thorgrimsen. Torfi bjó I Grundarbæ á Borð- eyrartanga. Hann flutti frá Borðeyri árið 1882. Thor Axel Jensen, fæddur 3. des. 1863 dáinn 12. sept. 1947. For- eldrar Jens Chr. Jensen húsasmíðameistari I Kaupmannahöfn og kona hans Andrea Louise fædd Martens. Thor Jensen kom til Borðeyrar 5. júní 1878 sem verzlunarnemi, á vegum Valdemars Bryde, er hafði rekið lausaverzlun frá skipi á Borð- eyri, en stofnaði nú fasta verzlun þar. Verzlunarfélagi Valdemars Bryde 61
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148

x

Strandapósturinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Strandapósturinn
https://timarit.is/publication/1641

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.