Strandapósturinn


Strandapósturinn - 01.06.1969, Side 73

Strandapósturinn - 01.06.1969, Side 73
cr leitt frá um nálægar sveitir og einnig suður yfir fjall til Reykhólasveitar og Geiradals. Þegar viS vorum komnir langleiSina inn með vatninu, fram hjá Stórhöfða og Skorarkletti og inn á svonefnd Rauðholt, sem eru skammt fyrir neðan Vatnshornsbæ, þá hittum við þar Einar bónda Jóhannsson, er var að huga að fé sínu. Við vorum hon- um vel kunnugir, því að hann hafði um allmörg ár búiS á móti foreldrum okkar í Vatnshomi og bjó þar enn, á nokkrum hluta jarðarinnar. Einar var skvr maður og veðurglöggur og spurð- um við hann því strax, hvernig honum litist á ferðaveðrið, þar þar sem við væram á leið suður yfir Laxárdakheiði. Hann skim- aði um stund til lofts og Heiðarskarðanna, sem nú blöstu við, en mælti síðan: „Ég hygg að hann fari að fenna innan stundar en e.t.v. ekki mikið fyrst í stað, og þó að hann sé hægur hér niðri í dalnum er hann vafalaust hvass uppi, en ef hann hvessir að ráði er óðar kominn öskubylur á heiðinni. Þó er ekki gott að segja nema að hann hangi svona aðgerðalítill fram eftir deginum, en tryggt er það ekki.“ Að svo mæltu kvöddum við Einar bónda með virktum og hlupum við fót. fyrir neðan garð í Vatnshomi og stefndum á Heiðarskörðin fram svokaUaðan Nautadal, að sunnan- verðu. Það var venjuleg leið gangandi manna, þótt bratt væri og gata engin, utan fjárgötur hér og hvar. Reiðvegurinn upp úr dalnum til heiðarinnar, er nokkru sunnar á fjallsbrúninni um svonefnt Kerlingarskarð, sem er lengri leið en ekki eins brött. Þegar við komum á hinn eiginlega heiðarveg, efst í Skörðunum, var þar þæfingsófærð og sást hvergi fyrir götu. Skömmu síðar byrjaði að snjóa og hvessa meir en áður. Enn sást þó vel á milli varðanna, bæði framundan og að baki. Við héldum því óhræddir áfram og hvorugur hafði orð á því að snúa aftur, þótt óneitanlega hefði úthtið versnað mjög, með snjókomunni og vaxandi stormi. Brátt náðum við Sprengibrekku, sem er norðarlega á heiðinni, snarbrött og allhá. Þar blésum við mæðinni um stund, því að við höfðum gengið frekar greitt og færðin ekki góð. Sunnan brekkunnar tekur við langur og mis- hæðalítill holtahryggur, þar sem heiðin nær fljótlega fullri hæð, eða rétt um 600 m eins og fyrr er sagt. Liggur vegurinn eftir 71
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148

x

Strandapósturinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Strandapósturinn
https://timarit.is/publication/1641

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.