Strandapósturinn


Strandapósturinn - 01.06.1969, Page 82

Strandapósturinn - 01.06.1969, Page 82
frumbýlingsár þeirra Sandneshjóna hlutu að vera erfið. Víð- sýni og framfarahugur var þá dýr fífsmunaður, sem örðugt var að láta eftir sér. Þetta fengu umbótamennimir að reyna í upp- hafi nýrrar aldar og í þeirra hópi má hiklaust telja Sigvalda. Hann var kjörinn fulltrúi bændamenningar þeirra tíma, sem óx af eigin mætti og var grunntónn sjálfstæðisbaráttunnar, er háð var á fyrstu tugum aldarinnar. Sandneshjónin söfnuðu aldrei auði, enda vafasamt að hug- ur þeirra hafði staðið til slíkrar iðju. Þau urðu sjálfum sér nóg og veittu beina án endurgjalds eða eftirtölu hverjum sem að garði bar. Fór þar vel saman hlýhugur og umsvif húsfreyjunnar hvað alla aðhlynningu snerti og frjáls- lyndi, fróðleikur og rökhyggja húsbóndans. Matthías Helgason, bóndi á Kaldrananesi, sem lengi starfaði með Sigvalda að sveitarstjórnarmálum, hefur minnzt þeirra sam- skipta á þessa leið: „Bezt minnist ég Sigvalda fyrir langt og gott samstarf að ýmsum þeim málum er varðaði okkar sveitarfélag. Tillögur hans vora viturlegar og af góðgimi mæltar, studdar af þekkingu á málum og oft sögulegum rökum, ef því varð við kcmið“. Ég, sem þessar línur rita kynntist Sigvalda frá því ég ungur man mig heima. Faðir minn var oddviti sveitarstjórnar öll mín uppvaxtarár og fundir því haldnir á heimili foreldra minna. Vel man ég ennþá ýmis þau mál sem þar voru rædd og orða- skipti manna á milli, virtist mér sem hverju máli væri betur borgið, þegar Sigvaldi hafði léð því liðveizlu. Ég var einn í hópi þeirra mörgu, sem naut gistivináttu Sand- neshjónanna og man þar margar glaðar og góðar stundir. Margt er breytt orðið frá því þau Sigvaldi og Guðbjörg sátu Sandnes. Nú er fáförult um Bjarnarfjarðarháls fótgangandi mönnum. Bílar þjóta um byggð alla og dagleiðir verða því lengri milli gististaða. En þó býður mér svo hugur um, að svipaður andi og fyrr svífi yfir vötnum hjá núverandi húsbændum á Sand- nesi, Ólafi Sigvaldasyni og Brynhildi konu hans, ef þar ber gest að garði. Tveir tugir ára, þótt umbrotasamir séu, þurrka ekki 80
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148

x

Strandapósturinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Strandapósturinn
https://timarit.is/publication/1641

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.