Strandapósturinn


Strandapósturinn - 01.06.1969, Side 92

Strandapósturinn - 01.06.1969, Side 92
Ég veit þú getur gert þér í hugarlund hvemig við vorum fyrirkallaðir þegar kom að lokaþættinum kl 6 um kvöldið. Rétt fyrir hádegi var fyrsti meistari búinn að saga í sundur loftrör frá vatnstank, sem var undir gólfinu í lúkamum og var hægt að dæla úr honum frá vélinni. Niður um þetta loftrör var svo ýmist látið renna eða ausið upp í það. Fram að hádegi virtist okkur sjórinn hafa hækkað um eina tröppu í stiganum, en við það var bezt að miða. Eftir að búið var að saga sundur rörið, virtist okkur að það hækkaði ekki að mun. Um klukkan hálf þrjú var togarinn Bjami Olafsson kominn til okkar. Sjórinn fór sífellt hækkandi í lúkarnum, enda fór veður versnandi og allar aðstæður að sama skapi. Allan tímann, sem við vorum fram í, létum við í ljós við fyrsta stýrimann álit okkar á því hvað sjórinn hækkaði mikið í lúkarnum, þó sérstaklega síðasta klukkutímann, að ég sagði honum að þetta væri þýðingarlaust. , Ég veit að þú myndir spyrja: ”Hvers vegna tókuð þið ekki til ykkar ráða?” En því er til að svara: Við eram skyldir til að hlýða yfirmönnunum, og ef við gerum það ekki, emm við áhtnir kjarklausir letingjar og einskisnýtir til sjós, í öðm lagi, almannarómurinn, ef skipið hefði flotið eitthvað lengur. „Þeir hefðu getað haldið skipinu uppi, ef þeir hefðu haldið áfram.“ Og svo höfðum við aldrei tækifæri til að ræða máhð, þarna var öll okkar hugsun bundin við að reyna að bjarga skipinu. Rétt fyrir klukkan sex sáum við að sjórinn hækkaði mjög ört í lúkarnum og vatnstankurinn orðinn fullur og illverjandi þama niðri, þá fór fyrsti stýrimaður aftur fyrir, en gaf okkur enga skipun. Við vomm þá fimm hásetar og annar stýrimaður eftir fram í lúkar. Ég gaf þá skipun um að allir skyldu fara aftur fyrir, en annar stýrimaður vildi þá ekki hætta, hann vildi fá skipun frá sér æðri mönnum. Þó kom hann upp þegar hann sá að allir vora famir upp og fór hann undir hvalbak, en þar var einn háseti sem var að sjá sér út lag til að komast aftur fyrir og annar stýrimaður hefur ætlað að gera það hka, en þeir hafa 90
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148

x

Strandapósturinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Strandapósturinn
https://timarit.is/publication/1641

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.