Strandapósturinn


Strandapósturinn - 01.06.1969, Blaðsíða 100

Strandapósturinn - 01.06.1969, Blaðsíða 100
Loftur ríki Minningar frá Eyjum, eftir Jón Kjartansson frá Asparvík. Ég var 16 ára gamall er ég réðist að Eyjum til Loftar Bjarna- sonar, er kallaður var Loftur ríki. Ég hafði áður verið að vistum hjá vandalausum og átt heldur illa ævi, jafnvel hðið hungur, en nú breyttist allt til betri vegar. Arskaup mitt var 3 vættir, sem jafngilti 30 krónum. Það varð mitt starf fyrsta vorið að líta eftir lambánum. Eitt atvik er mér sérstaklega minnisstætt frá þessum fyrstu vordögum mínum á Eyjum. Þá var það einn dag að eina ána vantaði, og var talið að hún hefði rásað til fjalls. Nóttina eftir kl. um 4 fór ég af stað að leita að ánni og fann hana nýborna upp í svokölluðum Leyn- ingjum. Ég fór með hana heim í fjárhús, en þegar ég kom að bæj- ardyrum mætti ég húsbónda mínum, sem var þá að búa sig af stað í varplandið. Ég sagði honum að ærin væri borin og komin í hús. Hann þakkaði mér fyrir árveknina og sagði mér að merkja lambið vel, því ég mætti eiga bæði lambið og ána. Þannig var Loftur, gjafmildur og veitti venjulega einhverja viðurkenningu er honum þótti eitthvað vel gert. Eitt af því fyrsta er ég var með í að vinna þetta vor, var að hreinsa eyjamar og búa til hreiður. Það var gert þannig, að tekið var allt rusl úr hreiðrunum nema eggjaskurn, hann var skilinn eftir í hreiðrinu, því næst var sett hey í hvert hreiður, en þetta hey fékk Loftur bændur í Bjamarfirði, oftast Skarðsbændur, til að slá og flytja norður að Eyjum. Heyið varð að slá strax og snjóa leysti, því ekki mátti gróðurnál vera í því. Þetta sinuhey var notað vegna þess að það molnaði svo vel úr þegar farið var að hreinsa dúninn. Líka voru stungin hreiður upp um eyjamar til að fá fuglinn lengra 98
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148

x

Strandapósturinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Strandapósturinn
https://timarit.is/publication/1641

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.