Strandapósturinn


Strandapósturinn - 01.06.1969, Side 122

Strandapósturinn - 01.06.1969, Side 122
hana og bar hana undir skörina, nokkra faðma. Þar lenti hún á broti og þar grynnkaði áin mikið. Þarna var stór steinn, og náði hún í hann og gat staðið upp. Hún sá þá, að hún var stödd undir ísnum. Hún fann mikið til í höfðinu, því að hún hafði fengið höfuðhögg, er hún datt, og á meðan hún var að jafna sig drakk hún talsvert vatn. Hún mundi þá, að það síðasta er hún hafði séð, áður en hún barst undir skörina, voru stjömumar á himninum. Hún sagði þá við sjálfa sig: „Guð hjálpi mér, ef ég á að deyja hér undir ísnum.“ Þá finnst henni allt í einu birta hjá sér, það verður bjart undir ísnurn og birtuna leggur að aust- urbakkanum, en þar var vatnið mikið grynnra. Hún gengur frá steininum að austurbakkanum og heldur sér í ísskör og veður upp ána, upp að vökinni. Þar nær hún handfestu á skörinni og heldur sér þar. Bráðlega kom svo Guðmundur og varð þá fagnaðarfund- ur. Guðmundur sagði, að það hefði verið sín mesta aflraun að ná henni upp á skörina, því öll föt hennar vom orðin beingödduð. Hann gekk undir henni heim að Ospaksstöðum. Mér er það í minni, hvað okkur varð bilt við, þegar þau komu inn í kjallarann, mamma var ein frostkúla. Mig minnir að frostið væri 18 stig. Það varð að rista utan af henni fötin og var hún síðan háttuð í upphitað rúm og var henni gefið heitt vatn og kamfórudropar út í. Hún hresstist furðu fljótt og varð ekkert meint af. Hún var hraust alla ævf og víkingur til allrar vinnu. Henni hefur verið ætlað lengra líf og lifði hún í 16 ár eftir þetta við góða heilsu. Hún dó á Hvammstanga í febrúar 1942. Við mamma vomm mikið saman. Hún kenndi mér margt, m. a. að slá og binda hey. Hún var nefnilega jafnvíg á allt er tilheyrði búskapn- um, m. a. víkingur að slá. Mamma var brjóstgóð. Hún vildi hlúa að þeim minni máttar, en efnin vom lítil. Að falla í á, fara undir skörina, en bjargast, það er guðs vilji. Ég læt hér staðar numið að tala meira um mörnrnu mína. Guð blessi minningu hennar. Einar Elíesersson, Borðeyri. 120
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148

x

Strandapósturinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Strandapósturinn
https://timarit.is/publication/1641

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.