Strandapósturinn


Strandapósturinn - 01.06.1969, Blaðsíða 138

Strandapósturinn - 01.06.1969, Blaðsíða 138
Sönn saga Strandasýsla er ein lengsta sýsla landsins, og á sameiginleg sýslumörk við fimm eða sex aðrar sýslur. Hún liggur öll með sjó fram, og eru engar uppsveitir í sýslunni að undanskildum smádölum inn frá víkur- og fjarðarbotnum. Þarna skiptast á firð- ir og víkur með nes á milli, er ganga út í Húnaflóann. Það er því landfræðilega eðlilegt, að mjög mörg nöfn á bæjum í sýsl- unni enda á vík eða nes. I Arneshreppi einum eru til dæmis sjö bæir, er nafnið endar á vík. Saga sú, er hér fer á eftir, segir frá fólki og atburðum, er gerðust fyrir um það bil 40 árum á bæjunum Nesi og Vík. En vegna þess hve skammt er um liðið síðan þetta gerðist, hef ég ekki fengið leyfi viðkomanda til að gefa upp rétt nöfn, en sagan er örugglega sönn og mjög merkileg. A fyrri hluta 20. aldar bjó að bænum Nesi bóndi sá, er Ámi hét, son átti hann er Jón heitir, og er hann enn á lífi. Atburður sá, er hér verður frá sagt kom fyrir Jón, er hann var sextán ára að aldri. Næsti bær sunnan við Nes heitir Vík, lítil jörð og afskekkt. Nú bar svo við, að bóndinn í Vík hætti búskap, en þar sem enginn sótti um að fá jörðina leigða, fór hún í eyði. Er Vík hafði verið í eyði í eitt eða tvö ár, fékk Ámi í Nesi hana leigða og nytjaði hana með heimajörðinni. Hann aflaði heyja á jörðinni um sumarið og lét flytja heim að Vík. Um haust- ið, er fénaður var tekinn á gjöf, lét Ámi bóndi reka sauðfé sitt að Vík og var Jóni ætlað að dveljast þar og hirða féð. Bæjar- húsum var þannig háttað í Vík, að hlaðnir vom torfveggir á þrjá vegu, en stafnþil móti suðri. Uppi var baðstofa þrjú stafgólf á lengd, þiljuð með skarsúð. Niðri var þiljuð stofa í suðurenda en eldhús í norðurenda, var það með timburgólfi og þilvegg milli stofu og eldhúss, en útveggur hlaðinn úr torfi og grjóti. Eldavél 136
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148

x

Strandapósturinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Strandapósturinn
https://timarit.is/publication/1641

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.