Strandapósturinn


Strandapósturinn - 01.06.1973, Blaðsíða 21

Strandapósturinn - 01.06.1973, Blaðsíða 21
Þá þótti þess og vart verða, að ekki væri hann höfðingjasleikja öðrum meiri, og að hann ljeti sig það lítið skifta, hvort hann ætti orðastað á þingi við þaulvígða þjenara drottins eða óbreytta al- þýðumenn. Hann myldi ekki meir eða betur undir þauivígðu þjenarana en hina. Og einhver fleygði því, að ekki hefði hann gert biskupinum þar hærra undir höfði en bara rjettum og sljettum prelátum. Vita þó allir, að G. G. er Krists vin og „almennilegrar“ kirkju. En hann mun ekki hafa talið sjer skylt, að bera þá vin- áttu yst fata á jafn-veraldlcgum stað sem Alþingi. G. G. hefur oftast þótt nytjamaður við þingstörfin. Hann er ólatur og verkdrjúgur; fer varla að málunum af flasfengi, brýtur þau oft til mergjar og fótar sig jafnan á málsástæðunum. Þar á ofan er hann manna ýtnastur um áhugamál án, og þrautseigur getur hann verið við þau málin, er hann hyggur að horfi til þjóð- þrifa. G. G. er allvel málifarinn. Er hann oftast kyr í máli; tálar ekki út í veður og vind, en leitar jafnan orðum sínum staðar hjá mál- efnum eða þá mönnum. Nokkuð hefur hann stundum þótt bein- skeytur í orðum, og sú var tíðin, að mönnum virtist sem hann drægi einstaka sinnum súg eigi lítinn í flugnum, er hann átti orða- stað við suma meiriháttar menn. En ekki hefur hann að jafnaði gerst til við menn að fyrrabragði. Sje aftur á móti gerst til við hann, þá mun hann sjaldnast skuldseigur á greiðsluna. I mai hefti Oðins 1915, skrifar Jakob Thorarensen skáld, mjög gagnorða og skemmtilega grein um Guðjón Guðlaugsson. Þar getur Jakob meðal annars um deilur þeirra Guðjóns og séra Amórs Amasonar á Felli í Kollafirði og fer skáldfákurinn þar á kostum hjá Jakob eins og vænta mátti. Þessar deilur þeirra Guð- jóns og Amórs vom svo stórbrotnar, að ládauður sær hins hvers- dagslega mannlífs, ýfðist svo að ölduföll og brotsjóar gengu yfir byggðarlagið og mátti þá margur gæta sin að lenda ekki í út- soginu frá því ölduróti. Meðal annars var þá gripið til hagmælskunnar og gengu ljóð og stökur á milli og ekki spömð orðgnóttin. Ég set hér sýnishom af þessum skáldskap og vona að það særi engan, þegar svo langt 19
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Strandapósturinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Strandapósturinn
https://timarit.is/publication/1641

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.