Strandapósturinn


Strandapósturinn - 01.06.1973, Síða 32

Strandapósturinn - 01.06.1973, Síða 32
brot og breytingar í búnaðarmálum vorum. Samverkamenn mínir voru hinir ótrauðustu og löttu engra framkvæmda. Minnist jeg samstarfs þeirra sem hins ánægjulegasta í Búnaðarfjelaginu. Með jarðræktarlögunum 1923 breyttist skipulag á stjóm Bún- aðarfjelagsins. Guðjón varð þá formaður og hjelt því starfi til 1925. En gjaldkeri fjelagsins var hann frá 1923 til 1934 og fórst honum það prýðilega úr hendi. Guðjón átti sæti á hinu fyrsta Búnaðarþingi 1899, og síðar á 'þingunum 1908—1923. Hann var heiðursfjelagi Búnaðarfjelags íslands. Önnur trúnaðarstörf, sem Guðjón hefir gegnt eru mörg. Hann var hreppstjóri Fellshrepps í 15 ár, en oddviti í 14, og sýslunefnd- armaður í 2 ár. Hann var endurskoðandi Landsbankans um tíma og gæslustjóri Söfnunarsjóðs. Vjer höfum bent á nokkur æfistörf Guðjóns Guðlaugssonar. Um hvert þeirra mætti segja margt og mikið. Vjer undmmst, þá vjer lítum yfir þetta æfistarf, hve miklu er áorkað. Unglingur, sem eigi er til menta settur, vart hefir komið inn fyrir skóladyr, getur orðið einn af trúnaðarmönnum þjóðarinnar, kaupfjelagsstjóri, þingmað- ur o. fl. o. fl. og rækt þessi störf öll með hinni mestu prýði. Þetta má óefað að miklu þakka hinu mikla vilja- og starfsþreki sem Guð- jón átti, hreinskilni hans og því að vilja hvergi vamm sitt vita, en vinna ótrauður að því máli, sem hann áleit rjettmætt og heilla- vænlegt. Ef hann mætti mótstöðu var hann hinn ótrauðasti, hver sem í hlut átti, en ljet hinsvegar sannfærast af gildum rökum. Með Guðjóni er til moldar gengin ein af hetjum þeim sem vjer höfum átt í bændastjett, sem af sjálfsdáðum höfðu aflað.sjer mik- illar þekkingar, verið sístarfandi, óeigingjam og gengið ötullega að hverju verki, unnið traust meðbræðra sinna, enda vinfastur og trúr hugsjónum sínum. Farsæld landsins byggist á því að vjer eig- um marga slíka. Sig. Sigurðsson. 30
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Strandapósturinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Strandapósturinn
https://timarit.is/publication/1641

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.