Strandapósturinn


Strandapósturinn - 01.06.1973, Blaðsíða 42

Strandapósturinn - 01.06.1973, Blaðsíða 42
Bergstapamir austur frá Sandrifinu nefndust Sandsker, enda mun rifið hafa farið í kaf á háflæði, a.m.k. í stórstraumi. Nokkur spölur, líklega um 1 km eða vel það, er með sjó fram frá Sand- rifinu og vestur að ósi Kálfaneslækjar. Hvorki em gmndir né vogar á þeirri leið, heldur misháir sjávarbakkar og hlýlegir smá- hvammar. Einhverju sinni að vorlagi, sennilega í hjásetu yfir lambfé, rakst ég þar á fornlega hústótt í einum hvamminum, svo sem miðja vegu á milli Sandrifsins og lækjaróssins. Mér var síðan tjáð af heimafólki, að þarna hefði fyrir mjög löngu staðið húskofi, sem Kálfanesbændur hefðu á sínum tíma geymt verzlunarvamig í. Því rniður spurði ég ekki nánar um þetta og enga aðra síðar, er kannski hefðu kunnað gerr frá þessu að segja. Þegar ég nú hugleiði þessa skýringu, eftir 65 ár eða svo, þá finnst mér hún heldur ó- sennileg. Að vísu er hugsanlegt, að um hafi verið að ræða ein- hverja afgangs vöraslatta, sem lausakaupmönnum á Skeljavík hefur ekki þótt borga sig að flytja heim aftur, heldur beðið Kálfa- nesbændur að hafa hönd yfir og selja. Fleiri skýringar koma einnig til greina, þó að hér verði eigi taldar. 2. I fyrrnefndum Hólmavíkurþætti Péturs frá Stökkum, segir ekkert af fyrstu byggð í víkinni, fyrr en Riishúsin era reist sumarið 1897. Aftur á móti getur séra Jón Guðnason þess í Æviskrám Stranda- manna (Bls. 278 og 316), að á áranum 1878—83 hafi Ásgeir Snæbjömsson bóndasonur frá Vatnshomi í Þiðriksvalladal, þá húsmaður í Kálfanesi, setzt að á Hólmavík sem frambyggi þar. Asgeir settist að í víkinni rúmum áratug áður en hún var löggilt sem verzlunarstaður, og frekum hálfum öðrum áratug áður en þar var mæld út verzlunarlóð. Ásgeir stundaði löngum sjóróðra, bæði norður á Gjögri og á heimamiðum. Og trúlega hefur sjósókn verið hans aðalatvinna þau ár, sem hann átti bólfestu í víkinni. Bær hans stóð allfjarri Rifinu, þar sem risu fyrstu íbúðarhús kauptúns- ins, um og rétt fyrir aldamótin síðustu. Hann byggði bæ sinn í 40
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Strandapósturinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Strandapósturinn
https://timarit.is/publication/1641

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.