Strandapósturinn


Strandapósturinn - 01.06.1973, Síða 44

Strandapósturinn - 01.06.1973, Síða 44
í túninu á barði sem þar er, norðan undir nyrztu klettaborg Höfðans. Tótt þessa bæjar var enn mjög skýr og veggir lítt rofnir þau ár, sem ég minnist þeirra (1906—11). Þama bjó Sigurður ásamt fjölskyldu sinni í fjögur ár og þar fæddist sonur þeirra hjóna, Stefán skáld frá Hvítadal (11/10 1887). Mér er ókunnugt um hvenær farið hefur verið að kalla víkina Hólmavík, en ólíklegt þykir mér að hún hafi svo heitið frá öndverðu, því að á fyrri öld- um virðist skerið suður af Rifshausnum hafa verið kallað Klakkur. Um aldamótin 1500 (E.t.v. 1490) varð þar banaslys, þegar bónda- sonurinn frá Kálfanesi, Ami Sigurðsson að nafni, synti út í skerið eftir æðareggjum, en stórselir komu aðvífandi og rifu hann á hol á sundi, svo að hann komst aðeins með veikum burðum upp í sandinn á Rifinu og dó þar. (Sbr. Safn t.s.ísl. IIL bls. 707). Eftii þann atburð var nafn skersins lengt og kallað Ama-Klakkur. Það heiti er svo við lýði í full 200 ár a.m.k., þar eð svo segir í Jarðabók Á.M. og P.V. árið 1709: „Hólmi er fyrir landi, heitir Ámaklakkur. Þar er lítið eggver og dúntekja varla að gagni.“ (Jb. VIII. bls. 392). 3. í víðkunnu kvæði segir: „Ólík er túninu gatan og glerrúðan skjánum, glymjandi strætisins frábmgðinn suðinu í ánum---------- —.“ Eins og glerrúðan er ólík skjáglugganum og hávaði borgar- stræta ámiði, þannig er öll þjóðfélagsbygging nútímans gerbreytt frá því sem var á fyrri tíð. Og óvíða munu breytingamar hafa verið stórstígari en hér á landi. Ég veit að vísu ekki hvemig um- horfs hefur verið í verzlunarbúðum einokunarkaupmanna eða sel- stöðuverzlana 19. aldar ,enda er mér óljóst hvar helzt er upplýsinga að leita í því efni. Það mun þó mega hafa fyrir satt, að þær hafi verið allfrábmgðnar sérverzlunum og kjörbúðum vorra daga, bæði um innréttingu og vömval. Ég hygg þó, að sölubúðir aldamótaár- anna síðustu hafi í mörgu dregið dám af hinum fyrri búðum, bæði hvað snerti söluvaming og fyrirkomulag innanstokks. Það segir sig og sjálft, að hinir fomu verzlunarstaðir, sem þjón- 42
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Strandapósturinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Strandapósturinn
https://timarit.is/publication/1641

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.