Strandapósturinn


Strandapósturinn - 01.06.1973, Síða 48

Strandapósturinn - 01.06.1973, Síða 48
5. Á tveimur fyrstu áratugum aldarinnar, fram um og fram yfir 1920 og jafnvel lengur, hygg ég að yfirleitt hafi verið afar lítið af peningum í umferð meðal fólks í Steingrímsfirði, og mun senni- lega mega segja þá sögu víðar af landinu. Skuldaskipti alls almenn- ings fóru að langmestu leyti fram með svonefndum útskriftum, inn- skriftum og milliskriftum, í viðskiptareikningum manna hjá verzl- unum. Þeir, sem betur máttu munu þó hafa fengið peninga út í reikning ef nauðsyn krafði, t.d. til gripakaupa, í kaupgreiðslur o.fl. En þeim, sem miður máttu og yfirleitt stóðu á núlli eða mínusi í viðskiptareikningi um áramót, mun hafa reynzt þungt fyrir fæti um peningaúttekt. Þá var það mikill siður margra betri- og bjarg- álnabænda að selja landvöru (kæfu, mör, smjör o. fl.) vestur að Djúpi. Bæði í ísafjarðarkaupstað og önnur útgerðarpláss vestur þar. Þessi vara var alltaf greidd í peningum, en söluna annaðist umboðsmaður búsettur vestra, vafalaust gegn sölulaunum, sem ef til vill hafa verið 10%, en upphæð þeirra er ég búinn að gleyma. Ég minnist þess glöggt, að um og eftir 1910 var Ámi nokkur Þor- leifsson, ættaður frá Kálfavík í Skötufirði, þá miðaldramaður og lengi búsettur á Bolungarvíkur-Mölum, slíkur sölu- og umboðs- maður ýmissa bænda í Staðarsveit, og kannski víðar umhverfis fjörðinn. Þótt vömverð væri þá lágt í krónutölu, miðað við það sem nú er, mun kaupgjald að sínu leyti hafa verið enn lægra. Það er að segja, kaupmáttur launa var allmiklu minni en nú er. Ég man að vísu fátt um þetta efni, og hefi heldur ekki kynnt mér það að neinu ráði, sem mun þó auðgert ef einhverjum tíma væri til þess varið. Ég tel mig þó muna það rétt, að um 1910 var tímakaup karlmanns 25 aurar, í vor- og haustvinnu hjá Riisverzlun á Hólma- vík. Ennfremur minnist ég þess, að þá var vikukaup karla um hey- annir 12 krónur ef greitt var í peningum, auk fæðis og húsnæðis, en kaup kvenna hálfu lægra. Raunar var kaupafólki oft greitt í fríðu (kindum, mör eða smjöri) samkvæmt fomu lagi eða verð- lagsskrá, a.m.k. ef verðlagning skránna í Isafjarðar- og Stranda- sýslum var eins eða áþekk. Því að langsamlega oftast vom smala- 46
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Strandapósturinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Strandapósturinn
https://timarit.is/publication/1641

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.