Strandapósturinn


Strandapósturinn - 01.06.1973, Side 49

Strandapósturinn - 01.06.1973, Side 49
drengir, kaupamenn og kaupakonur þurrabúðarfólk vestan frá Djúpi. Til þess að finna fullan stað þeim orðum, sem hér eru höfð um mjög aukinn kaupmátt launa frá því sem var fyrir 60—70 árum þarf vitanlega einhvem samanburð á vömverði þá og nú, auk samanburðar á kaupgjaldi. Ég hefi þó hvorki haft tírna né tæki- færi til að gera slíkum samanburði nein skil, að heitið geti. Sem örlítið dæmi get ég nefnt þetta: I inngangi að bókinni „Gullkistan“, ísaf., 1944, bls. 55—57, er skrá yfir verð nokkurra vömtegunda hjá þremur verzlunum í Isafjarðarkaupstað um aldamótin 1900. Hjá Kaupfélagi ísfirðinga hinu eldra árið 1895 er verð á hveiti 14—20 aurar hvert kg. Á molasykri kr. 0,50 hvert kg og á kaffi (óbrenndu?) kr. 1,76 hvert kg. Hjá verzl. Edinborg ísaf. árið 1903 er verð á hveiti í sekkjum 18—22 aurar hvert kg, eftir gæð- um. Á molasykri í hálfkössum kr. 0,46 hvert kg. Um verð á kaffi hjá þeirri verzlun er ekki getið. Aftur á móti er verð á kaffi hjá Ásgeirsverzlun árið 1880 kr. 1,20 kg. Um tímakaup ísfirzkra dag- launamanna á þessu árabili er ekki getið í skrám þessum. Ég hygg þó, að það hafi sízt verið hærra en hjá Hólmavíkurverzlununum kringum árið 1910, heldur jafnvel eitthvað lægra. En hvað kosta svo þassar sömu vömtegundir nú (í apr. 1973), í kjörbúðunum hér í Reykjavík? Sjálfsagt er það eitthvað dálítið mismunandi eftir búðum, gæðum og innkaupum, en yfirleitt mun vömverð á- þekkt um alla borgina. Þar sem ég þekki til er verðlag fyrmefndra vömtegunda þetta: Hveiti (í 5 lbs. pökkum) kr. 40,50 hvert kg. Molasykur í kg pökkum, kr. 63,90 hvert kg. Kaffi, brennt og malað (4 pk. í kg) kr. 296 hvert kg. Tímakaup daglauna- manns frá 1. marz 1973, er samkvæmt 2. kauptaxta Dagsbrúnar ásamt verðlagsuppbót kr. 129,10 og kr. 134,20 eftir tvö ár. Þótt samanburður sá, sem hér er gerður á vömverði og kaupgjaldi fyrr og nú, sé að vísu afar ófullkominn og nái aðeins til fárra vöm- tegunda, veitir hann þó nokkra hugmynd um kaupmátt tímakaups aldamóta-áranna síðustu, og á hinn bóginn vorra daga. Skal svo ekki lengra út í þá sálma farið, þar eð það liggur nokkuð til hliðar við aðalefni þessarar greinar. 47
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Strandapósturinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Strandapósturinn
https://timarit.is/publication/1641

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.